Mótmæla því að börnin séu notuð í tilraunaskyni 9. febrúar 2011 11:44 Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru ósáttir við að ráðist sé að sérstöðu skólans Mynd úr safni „Lærdómur finnsku þjóðarinnar, af þeirra efnahagshruni, var að skera ekki niður í menntakerfinu! Foreldrar barna í Laugarnesskóla krefjast þess að menntayfirvöld starfi faglega, dragi lærdóm af þeirra reynslu, en noti ekki börnin okkar sem í tilraunaskyni," segir í ályktun sem samþykkt var á fjölmennum fundi foreldra í Laugarnesskóla sem haldinn var í morgun. Fundurinn mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði í menntakerfinu og sameingu skóla. Fullt var út úr dyrum á fundinum þar sem skólastjóri kynnti stöðu mála fyrir næsta skólaár og hvað þyrfti að skera niður. Þetta er þriðja árið í röð þar sem skorið er niður í skólum borgarinnar. Foreldrar samþykktu meðfylgjandi ályktun með dynjandi lófataki. Þar sagði: Niðurskurðurinn mun hafa í för með sér mjög fjölmenna bekki þar sem fyrirséð er að ókleift er að framfylgja stefnu Menntayfirvalda um skóla án aðgreiningar. Hann mun því bitna harðast á þeim börnum sem standa utan meðaltalsins og stórlega auka áhættu á lélegri menntun og slæmu sjálfsmati sem kostar samfélag okkar margfalt meira þegar upp er staðið. Niðurskurður sveigjanlegra kennslustunda mun þýða að draga þarf úr eða jafnvel hætta kennslu einhverra verklegra og skapandi greina! Þetta mun einnig bitna harðast á þeim sem erfitt eiga með bóknám en eru sterk á verk- og listasviði. Laugarnesskóli státar af sterkri áralangri hefð í kennslu skapandi greina og hefur alið upp fjöldan allan af skapandi fólki í 75 ára sögu skólans. Fundurinn mótmælir alfarið að ráðist sé svona að sérstöðu skólans! Almenn ánægja er meðal foreldra og barna með faglegt starf, þjónustu og menningu innan skólans. Fundurinn leggur á það áherslu að sameining menntastofnana verði að vera á faglegum grunni og öruggt mál að hún spari meira en hún kostar. Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
„Lærdómur finnsku þjóðarinnar, af þeirra efnahagshruni, var að skera ekki niður í menntakerfinu! Foreldrar barna í Laugarnesskóla krefjast þess að menntayfirvöld starfi faglega, dragi lærdóm af þeirra reynslu, en noti ekki börnin okkar sem í tilraunaskyni," segir í ályktun sem samþykkt var á fjölmennum fundi foreldra í Laugarnesskóla sem haldinn var í morgun. Fundurinn mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði í menntakerfinu og sameingu skóla. Fullt var út úr dyrum á fundinum þar sem skólastjóri kynnti stöðu mála fyrir næsta skólaár og hvað þyrfti að skera niður. Þetta er þriðja árið í röð þar sem skorið er niður í skólum borgarinnar. Foreldrar samþykktu meðfylgjandi ályktun með dynjandi lófataki. Þar sagði: Niðurskurðurinn mun hafa í för með sér mjög fjölmenna bekki þar sem fyrirséð er að ókleift er að framfylgja stefnu Menntayfirvalda um skóla án aðgreiningar. Hann mun því bitna harðast á þeim börnum sem standa utan meðaltalsins og stórlega auka áhættu á lélegri menntun og slæmu sjálfsmati sem kostar samfélag okkar margfalt meira þegar upp er staðið. Niðurskurður sveigjanlegra kennslustunda mun þýða að draga þarf úr eða jafnvel hætta kennslu einhverra verklegra og skapandi greina! Þetta mun einnig bitna harðast á þeim sem erfitt eiga með bóknám en eru sterk á verk- og listasviði. Laugarnesskóli státar af sterkri áralangri hefð í kennslu skapandi greina og hefur alið upp fjöldan allan af skapandi fólki í 75 ára sögu skólans. Fundurinn mótmælir alfarið að ráðist sé svona að sérstöðu skólans! Almenn ánægja er meðal foreldra og barna með faglegt starf, þjónustu og menningu innan skólans. Fundurinn leggur á það áherslu að sameining menntastofnana verði að vera á faglegum grunni og öruggt mál að hún spari meira en hún kostar.
Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira