Pink tók því málin í eigin hendur og setti mynd af sér á Twitter-samskiptasíðuna. Með myndinni skrifaði hún:

„Jæja... því papparrassar hafa enga ljósmyndahæfileika eða listrænt innsæi, og myndirnar þeirra eru ógeðslegar... Fyrir ykkur sem hafið veirð að biðja um að sjá myndir af bumbunni minni ákvað ég að setja hér inn sjálfsmynd sem ég tók í gærmorgun. Þriggja vikna ljósmyndanámskeið ... og ég er strax miklu betri ljósmyndari en þeir allir til samans..."