Gróft hótunarbréf sent aðstoðarmanni ráðherra 13. janúar 2011 14:57 Halla Gunnarsdóttir Mynd úr safni „Þið eruð bara heppinn þarna niður frá að ekki sé búið að kveikja í þessari stofnun af eh helsjúkum einstaklingum," segir í hótunarbréfi sem Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, fékk sent á Facebook frá manni sem heitir Þórarinn Guðlaugsson. Tilefni bréfsins virðast vera skrif Höllu frá árinu 2007 um staðgöngumæðrun sem farið hafa fyrir brjóstið á Þórarni, en greint var frá þeim í fjölmiðlum fyrr í dag, meðal annars á Vísi. Halla birtir hótunarbréfið á Facebook síðu sinni fyrir um hálfri klukkustund. Þórarinn viðhefur þar mjög gróft málfar, vegur að persónu Höllu og segir að ef hún tilkynni bréfið til lögreglu þá muni hann neita því að um hótunarbréf sé að ræða. Bréfið fer hér að neðan, óbreytt, en ástæða er til að vara viðkvæma við lestrinum: Þórarinn Guðlaugsson 13. janúar „mér er skítsama hvort þú sért eh prinsessa á alþingi eða ekki... hvað helduru að þú sért feminsta tussan þín? og það að reyna réttlæta þetta að konan sé lík vændiskonu, útaf hun lánar par...i líkmanan sinn sem tæknilega getur ekki eignast börn? EN ÞAU ERU KYNFORELDAR ÞESSARA BARNS, þó svo gaurinn hafi ekki hjakkast á þessari tiltektu konu. ertu alveg krossþroskaheft i hausnum? hvernig væri nú að þú mundir láta ríða þér almenilega svo þú byrjir að hugsa skýrt? Eru verkamenn, vændiskonur líka? Og fyrirsætur þá líka? já OG NUDDARAR? Viltu að ég telji meira upp? DRULLAÐU ÞÉR SVO I VINNUNA OG REYNDU AÐ GERA EH AF VITI. ÉG BORGA LAUNINN ÞÍN! Þið eruð bara heppinn þarna niður frá að ekki sé búið að kveikja í þessari stofnun af eh helsjúkum einstaklingum ójú þeir eru sko til í þessu samfélagi þó svo þú umgangist þá ekki, og þeir koma þarna niðri vinnuna þína eh daginn ef þið farið ekki að haga ykkur eins og manneskjur. VERTU EKKI SVONA KROSSÞROSAHEFT, kveðja þorarinn, svo get ég alveg tekið það að mér að fjarlægja kóngulóavefinn sem er vaxinn inni leginu þínu.. er með stórt og stært typpi, og alveg hörkumyndalegur já og ef þú sendir lögreglunni þetta bréf þá Neita ég því strax að þetta séu hótanir, svo hun þarf ekki einu sinni að hringja i mig og taka mig i símayfirheyrslu... þetta er bara sannleikurinn, og hann er víst sagna verstur :) Það þyrfti að moka ykkur öllum útur þessu eldgamla steinhúsi niðri bæ, svo það sé hægt að byrja stjórna þessu landi án SPILLINGAR... gjörspillta fólk" Tengdar fréttir Undarleg samsuða „af vændi og barnasölu“ „Með því að borga konu fyrir að ganga með barn er því verið að búa til undarlega samsuðu af vændi og barnasölu. Vændi í þeim skilningi að verið er að kaupa afnot af líkama annarrar manneskju og barnasölu því barnið er jú selt." Þetta segir Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, í pistli sem hún skrifar á vefsíðu sína árið 2007. Halla var ekki aðstoðarmaður Ögmundar þegar þessar línur voru ritaðar. 13. janúar 2011 14:01 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
„Þið eruð bara heppinn þarna niður frá að ekki sé búið að kveikja í þessari stofnun af eh helsjúkum einstaklingum," segir í hótunarbréfi sem Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, fékk sent á Facebook frá manni sem heitir Þórarinn Guðlaugsson. Tilefni bréfsins virðast vera skrif Höllu frá árinu 2007 um staðgöngumæðrun sem farið hafa fyrir brjóstið á Þórarni, en greint var frá þeim í fjölmiðlum fyrr í dag, meðal annars á Vísi. Halla birtir hótunarbréfið á Facebook síðu sinni fyrir um hálfri klukkustund. Þórarinn viðhefur þar mjög gróft málfar, vegur að persónu Höllu og segir að ef hún tilkynni bréfið til lögreglu þá muni hann neita því að um hótunarbréf sé að ræða. Bréfið fer hér að neðan, óbreytt, en ástæða er til að vara viðkvæma við lestrinum: Þórarinn Guðlaugsson 13. janúar „mér er skítsama hvort þú sért eh prinsessa á alþingi eða ekki... hvað helduru að þú sért feminsta tussan þín? og það að reyna réttlæta þetta að konan sé lík vændiskonu, útaf hun lánar par...i líkmanan sinn sem tæknilega getur ekki eignast börn? EN ÞAU ERU KYNFORELDAR ÞESSARA BARNS, þó svo gaurinn hafi ekki hjakkast á þessari tiltektu konu. ertu alveg krossþroskaheft i hausnum? hvernig væri nú að þú mundir láta ríða þér almenilega svo þú byrjir að hugsa skýrt? Eru verkamenn, vændiskonur líka? Og fyrirsætur þá líka? já OG NUDDARAR? Viltu að ég telji meira upp? DRULLAÐU ÞÉR SVO I VINNUNA OG REYNDU AÐ GERA EH AF VITI. ÉG BORGA LAUNINN ÞÍN! Þið eruð bara heppinn þarna niður frá að ekki sé búið að kveikja í þessari stofnun af eh helsjúkum einstaklingum ójú þeir eru sko til í þessu samfélagi þó svo þú umgangist þá ekki, og þeir koma þarna niðri vinnuna þína eh daginn ef þið farið ekki að haga ykkur eins og manneskjur. VERTU EKKI SVONA KROSSÞROSAHEFT, kveðja þorarinn, svo get ég alveg tekið það að mér að fjarlægja kóngulóavefinn sem er vaxinn inni leginu þínu.. er með stórt og stært typpi, og alveg hörkumyndalegur já og ef þú sendir lögreglunni þetta bréf þá Neita ég því strax að þetta séu hótanir, svo hun þarf ekki einu sinni að hringja i mig og taka mig i símayfirheyrslu... þetta er bara sannleikurinn, og hann er víst sagna verstur :) Það þyrfti að moka ykkur öllum útur þessu eldgamla steinhúsi niðri bæ, svo það sé hægt að byrja stjórna þessu landi án SPILLINGAR... gjörspillta fólk"
Tengdar fréttir Undarleg samsuða „af vændi og barnasölu“ „Með því að borga konu fyrir að ganga með barn er því verið að búa til undarlega samsuðu af vændi og barnasölu. Vændi í þeim skilningi að verið er að kaupa afnot af líkama annarrar manneskju og barnasölu því barnið er jú selt." Þetta segir Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, í pistli sem hún skrifar á vefsíðu sína árið 2007. Halla var ekki aðstoðarmaður Ögmundar þegar þessar línur voru ritaðar. 13. janúar 2011 14:01 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Undarleg samsuða „af vændi og barnasölu“ „Með því að borga konu fyrir að ganga með barn er því verið að búa til undarlega samsuðu af vændi og barnasölu. Vændi í þeim skilningi að verið er að kaupa afnot af líkama annarrar manneskju og barnasölu því barnið er jú selt." Þetta segir Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, í pistli sem hún skrifar á vefsíðu sína árið 2007. Halla var ekki aðstoðarmaður Ögmundar þegar þessar línur voru ritaðar. 13. janúar 2011 14:01