Rangar staðhæfingar um bóluefni – enn og aftur Haraldur Briem og Þórólfur Guðnason skrifar 27. desember 2011 16:30 Í Fréttablaðinu 22.12.2011 er birt grein eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson um meinta skaðsemi bólusetninga og vanrækslu sóttvarnalæknis er varðar upplýsingar til almennings um innihaldsefni bóluefna. Þó að flestu af því sem fram kemur í greininni hafi margsinnis verið svarað áður er rétt að ítreka nokkur atriði. Sóttvarnalæknir birtir á heimasíðu Embættis landlæknis upplýsingar um innihaldsefni allra bóluefna og vísar þar til upplýsinga frá ábyrgum aðilum sem eru Lyfjastofnun Evrópu (EMA) og Lyfjastofnun Íslands. Þar er vísað til rannsókna á öllum innihaldsefnum bóluefnanna sem hafa sýnt að innhaldsefnin eru örugg og því á engan hátt hægt að flokka þau sem eiturefni. Sóttvarnalæknir hefur því ekki haldið neinum upplýsingum frá almenningi heldur þvert á móti komið upplýsingum til skila um öryggi innihaldsefna bóluefna. Þorsteinn setur fram fullyrðingar um skaðsemi bóluefna en einu tilvitnanirnar eru í upphrópanir aðila á hinum ýmsu vefsíðum sem ekki styðjast við neinar rannsóknir. Það hefur enginn reynt að breiða yfir það, að í Finnlandi og Svíþjóð tengdist bólusetning með Pandemrix drómasýki hjá ungu fólki. Þessi tengsl hafa hins vegar ekki sést í öðrum löndum þrátt fyrir milljónir bólusetninga og hafa heldur ekki sést á Íslandi. Í dag geisa ýmsir hættulegir barnasjúkdómar í mörgum nálægum löndum vegna lélegrar þátttöku í bólusetningum. Á Íslandi sjást þessir sjúkdómar ekki lengur því þátttaka í bólusetningum hér á landi hefur verið og er með miklum ágætum. Almenningur veit að bólusetning er besta aðferðin til að vernda börnin okkar gegn alvarlegum smitsjúkdómum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Bólusetningaræðið með eiturefnum Eitt af því sem Landlæknisembættið (sóttvarnalæknir) á að fylgjast með og gefa upplýsingar um til almennings er allt í sambandi við eiturefni. Ekki er hægt að segja að sóttvarnalæknir hafi nokkurn tíma farið eftir þessum lögum hvað varðar innihaldsefni bóluefna, þar sem embættið hefur svo vitað sé aldrei prentað eitt eða neitt í því sambandi handa almenningi. 22. desember 2011 06:00 Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Skoðun Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Í Fréttablaðinu 22.12.2011 er birt grein eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson um meinta skaðsemi bólusetninga og vanrækslu sóttvarnalæknis er varðar upplýsingar til almennings um innihaldsefni bóluefna. Þó að flestu af því sem fram kemur í greininni hafi margsinnis verið svarað áður er rétt að ítreka nokkur atriði. Sóttvarnalæknir birtir á heimasíðu Embættis landlæknis upplýsingar um innihaldsefni allra bóluefna og vísar þar til upplýsinga frá ábyrgum aðilum sem eru Lyfjastofnun Evrópu (EMA) og Lyfjastofnun Íslands. Þar er vísað til rannsókna á öllum innihaldsefnum bóluefnanna sem hafa sýnt að innhaldsefnin eru örugg og því á engan hátt hægt að flokka þau sem eiturefni. Sóttvarnalæknir hefur því ekki haldið neinum upplýsingum frá almenningi heldur þvert á móti komið upplýsingum til skila um öryggi innihaldsefna bóluefna. Þorsteinn setur fram fullyrðingar um skaðsemi bóluefna en einu tilvitnanirnar eru í upphrópanir aðila á hinum ýmsu vefsíðum sem ekki styðjast við neinar rannsóknir. Það hefur enginn reynt að breiða yfir það, að í Finnlandi og Svíþjóð tengdist bólusetning með Pandemrix drómasýki hjá ungu fólki. Þessi tengsl hafa hins vegar ekki sést í öðrum löndum þrátt fyrir milljónir bólusetninga og hafa heldur ekki sést á Íslandi. Í dag geisa ýmsir hættulegir barnasjúkdómar í mörgum nálægum löndum vegna lélegrar þátttöku í bólusetningum. Á Íslandi sjást þessir sjúkdómar ekki lengur því þátttaka í bólusetningum hér á landi hefur verið og er með miklum ágætum. Almenningur veit að bólusetning er besta aðferðin til að vernda börnin okkar gegn alvarlegum smitsjúkdómum.
Bólusetningaræðið með eiturefnum Eitt af því sem Landlæknisembættið (sóttvarnalæknir) á að fylgjast með og gefa upplýsingar um til almennings er allt í sambandi við eiturefni. Ekki er hægt að segja að sóttvarnalæknir hafi nokkurn tíma farið eftir þessum lögum hvað varðar innihaldsefni bóluefna, þar sem embættið hefur svo vitað sé aldrei prentað eitt eða neitt í því sambandi handa almenningi. 22. desember 2011 06:00
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar