Dagur í lífi Íslendings í Dublin 18. nóvember 2011 17:30 Litla fjölskyldan fyrir utan húsið okkar með Evan nýfæddan. Giita Hammond er 31 árs ljósmyndari og ljósmyndakennari í Dublin. Við fengum að skyggnast inn í líf hennar.Hversu lengi hefur þú búið í Dublin? Í 11 ár.Hver er helsti kosturinn við borgina? Fólkið og menningin er besti kosturinn við borgina. Svo er miðborgin frekar lítil og maður getur gengið út um allt.Morgunstund. Morgunstund Byrja morguninn með cappuccino á Coffee To Get Her á The Bernard Shaw, með manninum mínum Joss og litla stráknum mínum Evan Þór.Af hverju fluttir þú til Dublin? Ég er hálf írsk og hálf íslensk, pabbi minn er frá Dublin. Ég eyddi nær öllum sumrum mínum hérna á Írlandi þegar ég var yngri og langaði alltaf að prófa að búa hérna. Sumarið 1999 varð ég ástfangin af strák þegar ég var í tveggja vikna sumarfríi í borginni. Nokkrum mánuðum seinna flutti ég til Dublin og fór í þriggja ára BA-nám í ljósmyndun. Fyrir fimm árum giftum við okkur (ég og írski strákurinn) og eignuðumst lítinn strák í vor.Ungbarnajóga. Ungbarnajóga Baby yoga í hádeginu með brjóstgjafahópnum mínum. Ef þú mættir taka einn hlut með þér aftur heim til Íslands, hvað væri það? Vingjarnleikann í fólkinu og Guinness!Leyndur garður. Leyndur garður Stytta í Iveagh-garðinum.Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana þegar þú vaknar? Kúri með litla krúttinu mínu.Teverslun. Teverslun Kaupi mér Maté-te í Wall & Keogh tehúsi.Hvaða stað í borginni er nauðsynlegt fyrir ferðamenn að skoða? The Iveagh Gardens sem er hulinn garður í hjarta borgarinnar og alla gömlu-karla pöbbana sem eru alveg sér á báti.Kvöldkennsla. Kvöldkennsla Ljósmyndakennsla með bekknum mínum að kvöldi til.Í einni setningu, hvernig mundir þú lýsa þjóðinni? Írar eru sérstaklega vinalegir og hjálplegir, þeim finnst gaman að skemmta sér og lifa lífinu, en kvarta þessi lifandis ósköp þess á milli. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Giita Hammond er 31 árs ljósmyndari og ljósmyndakennari í Dublin. Við fengum að skyggnast inn í líf hennar.Hversu lengi hefur þú búið í Dublin? Í 11 ár.Hver er helsti kosturinn við borgina? Fólkið og menningin er besti kosturinn við borgina. Svo er miðborgin frekar lítil og maður getur gengið út um allt.Morgunstund. Morgunstund Byrja morguninn með cappuccino á Coffee To Get Her á The Bernard Shaw, með manninum mínum Joss og litla stráknum mínum Evan Þór.Af hverju fluttir þú til Dublin? Ég er hálf írsk og hálf íslensk, pabbi minn er frá Dublin. Ég eyddi nær öllum sumrum mínum hérna á Írlandi þegar ég var yngri og langaði alltaf að prófa að búa hérna. Sumarið 1999 varð ég ástfangin af strák þegar ég var í tveggja vikna sumarfríi í borginni. Nokkrum mánuðum seinna flutti ég til Dublin og fór í þriggja ára BA-nám í ljósmyndun. Fyrir fimm árum giftum við okkur (ég og írski strákurinn) og eignuðumst lítinn strák í vor.Ungbarnajóga. Ungbarnajóga Baby yoga í hádeginu með brjóstgjafahópnum mínum. Ef þú mættir taka einn hlut með þér aftur heim til Íslands, hvað væri það? Vingjarnleikann í fólkinu og Guinness!Leyndur garður. Leyndur garður Stytta í Iveagh-garðinum.Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana þegar þú vaknar? Kúri með litla krúttinu mínu.Teverslun. Teverslun Kaupi mér Maté-te í Wall & Keogh tehúsi.Hvaða stað í borginni er nauðsynlegt fyrir ferðamenn að skoða? The Iveagh Gardens sem er hulinn garður í hjarta borgarinnar og alla gömlu-karla pöbbana sem eru alveg sér á báti.Kvöldkennsla. Kvöldkennsla Ljósmyndakennsla með bekknum mínum að kvöldi til.Í einni setningu, hvernig mundir þú lýsa þjóðinni? Írar eru sérstaklega vinalegir og hjálplegir, þeim finnst gaman að skemmta sér og lifa lífinu, en kvarta þessi lifandis ósköp þess á milli.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira