Innlent

Játaði vörslur á barnaníðsefni

Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir vörslu ljósmynda og hreyfimynda sem sýna börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Maðurinn játaði sök fyrir dómi.

Á heimili sínu í Grindavík reyndist maðurinn vera með 174 ljósmyndir og 166 hreyfimyndir á fartölvu, borðtölvu og flakkara. Lögregla lagði hald á gögnin á tölvuverkstæði í Kópavogi og á heimili mannsins í fyrra.- jss




Fleiri fréttir

Sjá meira


×