Funamálið: Skortur á fagmennsku og jafnvel vanræksla 1. febrúar 2011 13:38 Umhverfisnefnd hefur falið Ólínu Þorvarðardóttur að vinna tillögur að lagabreytingum þar sem fastar er kveðið á um frumkvæðis- og viðbragðsskyldu stjórnsýslustofnana, Málefni sorpbrennslunnar Funa á Ísafirði var til umfjöllunar hjá umhverfisnefnd Alþingis í morgun. Þar var farið yfir greinargerð Ólínu Þorvarðardóttur, nefndarmanns og þingmanns Samfylkingarinnar, þar sem hún tók sama löggjöf um umhverfismál og upplýsingaskyldu stjórnvalda. Í greinargerðinni segir að í Funamálinu hafi mestu ráðið „skortur á upplýsingaflæði, lítil eftirfylgni og takmörkuð heildarsýn" en ekki verði heldur horft framhjá „skorti á fagmennsku, lélegu gagnalæsi og jafnvel vanrækslu" í vissum tilvikum. Bent er á að ekki skorti úrræði eða eftirlitsreglur vegna starfsleyfa í lögum og reglum, hinsvegar vanti festu við framkvæmdina. Meginniðurstaða athugunarinnar um löggjafarþátt málsins er að þar sé ekki nægilega gætt almannahagsmuna og almannaheilla, að kveða þurfi skýrar á um frumkvæðis- og viðbragðsskyldu stjórnsýslustofnana, og tryggja rétt almennings til verndar heilsu og lífsgæða. Í niðurstöðukafla greinargerðarinnar eru talin fimm lög sem ástæða geti verið til að endurskoða í þessu ljósi. Nefndin ákvað í lok umfjöllunar sinnar um greinargerðina að fela Ólínu að móta hugmyndir að breytingum á þessum lögum, og hyggst fjalla nánar um framhald málsins þegar því verki er lokið. Á fundinum tóku fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfisnefnd skýrt fram að þeir tækju, að svo stöddu, ekki efnislega afstöðu til greinargerðar Ólínu Þorvarðardóttur, sem tekin var saman í tilefni af málefnum sorpbrennslunnar Funa á Ísafirði. Á það jafnt við um umfjöllun hennar og niðurstöður. Varðandi framhald málsins kom jafnframt fram af hálfu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins að þeir geri í sjálfu sér engar athugasemdir við að Ólína Þorvarðardóttir eða aðrir nefndarmenn skili tillögum til lagabreytinga í þessum efnum til nefndarinnar, en muni að sjálfsögðu taka afstöðu til einstakra tillagna þegar þær liggi fyrir. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G-kerfin sem loka um áramótin Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Sjá meira
Málefni sorpbrennslunnar Funa á Ísafirði var til umfjöllunar hjá umhverfisnefnd Alþingis í morgun. Þar var farið yfir greinargerð Ólínu Þorvarðardóttur, nefndarmanns og þingmanns Samfylkingarinnar, þar sem hún tók sama löggjöf um umhverfismál og upplýsingaskyldu stjórnvalda. Í greinargerðinni segir að í Funamálinu hafi mestu ráðið „skortur á upplýsingaflæði, lítil eftirfylgni og takmörkuð heildarsýn" en ekki verði heldur horft framhjá „skorti á fagmennsku, lélegu gagnalæsi og jafnvel vanrækslu" í vissum tilvikum. Bent er á að ekki skorti úrræði eða eftirlitsreglur vegna starfsleyfa í lögum og reglum, hinsvegar vanti festu við framkvæmdina. Meginniðurstaða athugunarinnar um löggjafarþátt málsins er að þar sé ekki nægilega gætt almannahagsmuna og almannaheilla, að kveða þurfi skýrar á um frumkvæðis- og viðbragðsskyldu stjórnsýslustofnana, og tryggja rétt almennings til verndar heilsu og lífsgæða. Í niðurstöðukafla greinargerðarinnar eru talin fimm lög sem ástæða geti verið til að endurskoða í þessu ljósi. Nefndin ákvað í lok umfjöllunar sinnar um greinargerðina að fela Ólínu að móta hugmyndir að breytingum á þessum lögum, og hyggst fjalla nánar um framhald málsins þegar því verki er lokið. Á fundinum tóku fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfisnefnd skýrt fram að þeir tækju, að svo stöddu, ekki efnislega afstöðu til greinargerðar Ólínu Þorvarðardóttur, sem tekin var saman í tilefni af málefnum sorpbrennslunnar Funa á Ísafirði. Á það jafnt við um umfjöllun hennar og niðurstöður. Varðandi framhald málsins kom jafnframt fram af hálfu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins að þeir geri í sjálfu sér engar athugasemdir við að Ólína Þorvarðardóttir eða aðrir nefndarmenn skili tillögum til lagabreytinga í þessum efnum til nefndarinnar, en muni að sjálfsögðu taka afstöðu til einstakra tillagna þegar þær liggi fyrir.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G-kerfin sem loka um áramótin Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði