Um tryggingsvik Jón Jónsson skrifar 11. janúar 2011 05:45 Í grein í Fréttablaðinu nýlega skrifar Vigdís Halldórsdóttir um tryggingasvik. Hún vísar til kannana sem gerðar hafa verið af Capacent-Gallup, þar sem ýmsar niðurstöður eru tíundaðar. Það eru alvarlegar ásakanir sem hún ber á viðskiptavini tryggingafélaga án nokkurra sannana. Í þessari grein víkur hún aðeins að annarri hlið tryggingasvika, þ.e. viðskiptavina gegn tryggingafélagi. Hún gerir sér kannski ekki grein fyrir því, að stærstu svikin eru tryggingasvik tryggingafélaganna gegn viðskiptavinum! Ég er menntaður bifvélavirki og þekki því marga í þeirri stétt, þar með talda bílasmiði og bílamálara. Fyrir um áratug tóku tryggingafélögin samtímis upp svokallað „Cabas"-tjónamatskerfi. Það samráð tryggingafélagana er brot á samkeppnislögum! Þetta „Cabas"-kerfi hefur sett þónokkur verkstæði á hausinn og það alvarlegasta: hefur stuðlað að lélegum og óvönduðum vinnubrögðum í viðgerðum tjónabíla, þar sem verkstæðin eru beitt þrýstingi til að halda viðgerðarkostnaði niðri og verða helst að klára bíla á innan við fimm dögum vegna bílaleigubíla sem viðskiptavinir eiga rétt á, en aðeins í fimm daga! Mín persónulega reynsla af tjónum sem valdið hefur verið á mínum eigin bílum og tryggingafélög hafa átt að bæta er að ég hef ALDREI fengið þau bætt að fullu! Ég hef líka heyrt þess dæmi að tveir aðilar að árekstri bíla hafa BÁÐIR verið dæmdir í órétti án þess að vita um rétt hvor annars! Þannig hafa tryggingafélögin haft samráð um að greiða engar bætur í slíkum tilfellum! Mér finnst að Vigdís ætti að láta Capacent-Gallup gera tvær kannanir í viðbót: annars vegar spyrja eigendur verkstæða um reynslu af viðgerðum fyrir tryggingafélög og hins vegar viðskiptavini sem hafa þegið bætur eða látið gera við bíla sína á vegum tryggingafélaga. Það væri áhugavert að sjá niðurstöður slíkra kannana. Ég gæti trúað að svik tryggingafélaga gagnvart viðskiptavinum og verkstæðiseigendum séu miklu meiri en „meint svik" viðskiptavina gagnvart tryggingafélagi sínu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Í grein í Fréttablaðinu nýlega skrifar Vigdís Halldórsdóttir um tryggingasvik. Hún vísar til kannana sem gerðar hafa verið af Capacent-Gallup, þar sem ýmsar niðurstöður eru tíundaðar. Það eru alvarlegar ásakanir sem hún ber á viðskiptavini tryggingafélaga án nokkurra sannana. Í þessari grein víkur hún aðeins að annarri hlið tryggingasvika, þ.e. viðskiptavina gegn tryggingafélagi. Hún gerir sér kannski ekki grein fyrir því, að stærstu svikin eru tryggingasvik tryggingafélaganna gegn viðskiptavinum! Ég er menntaður bifvélavirki og þekki því marga í þeirri stétt, þar með talda bílasmiði og bílamálara. Fyrir um áratug tóku tryggingafélögin samtímis upp svokallað „Cabas"-tjónamatskerfi. Það samráð tryggingafélagana er brot á samkeppnislögum! Þetta „Cabas"-kerfi hefur sett þónokkur verkstæði á hausinn og það alvarlegasta: hefur stuðlað að lélegum og óvönduðum vinnubrögðum í viðgerðum tjónabíla, þar sem verkstæðin eru beitt þrýstingi til að halda viðgerðarkostnaði niðri og verða helst að klára bíla á innan við fimm dögum vegna bílaleigubíla sem viðskiptavinir eiga rétt á, en aðeins í fimm daga! Mín persónulega reynsla af tjónum sem valdið hefur verið á mínum eigin bílum og tryggingafélög hafa átt að bæta er að ég hef ALDREI fengið þau bætt að fullu! Ég hef líka heyrt þess dæmi að tveir aðilar að árekstri bíla hafa BÁÐIR verið dæmdir í órétti án þess að vita um rétt hvor annars! Þannig hafa tryggingafélögin haft samráð um að greiða engar bætur í slíkum tilfellum! Mér finnst að Vigdís ætti að láta Capacent-Gallup gera tvær kannanir í viðbót: annars vegar spyrja eigendur verkstæða um reynslu af viðgerðum fyrir tryggingafélög og hins vegar viðskiptavini sem hafa þegið bætur eða látið gera við bíla sína á vegum tryggingafélaga. Það væri áhugavert að sjá niðurstöður slíkra kannana. Ég gæti trúað að svik tryggingafélaga gagnvart viðskiptavinum og verkstæðiseigendum séu miklu meiri en „meint svik" viðskiptavina gagnvart tryggingafélagi sínu.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar