„Leikskólinn er að berjast fyrir lífi sínu“ 7. febrúar 2011 15:14 „Þessu má því líka við að sami skipstjórinn sé á tveimur skipum sem sigla hvor í sína áttina,“ segir Ingibjörg Kristleifsdóttir Samráðsfundur mannauðsstjóra Reykjavíkurborgar með fulltrúum þeirra stéttarfélaga sem eiga starfsmenn í leik- og grunnskólum borgarinnar sem og frístundaheimilum, hófst nú klukkan þrjú. Til fundarins er boðað vegna fyrirhugaðra sameininga hjá skólum og frístundaheimilum borgarinnar. Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags leikskólastjórnenda, segir fundinn í raun aðeins vera formsatriði. Leikskólastjórnendur eru mjög uggandi vegna sameininga en dæmi eru um að lagt sé til að tveir eikskólar með gjörólíka stefnu verði sameinaðir undir stjórn eins leikskólastjóra. „Þessu má því líka við að sami skipstjórinn sé á tveimur skipum sem sigla hvor í sína áttina," segir Ingibjörg. Hún segir starfsfólk á leikskólum hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. „Leikskólinn er að berjast fyrir lífi sínu," segir hún og vísar til þess hversu lágt hlutfall faglærðs starfsfólks er á leikskólunum miðað við grunnskólana. Tengdar fréttir Oddný: Ekki tímabært að opinbera hugmyndirnar Stjórnendur í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum í Reykjavík, sem hugmyndir hafa komið fram um að verði sameinaðir öðrum skólum, fengu í gær bréf þar sem hugmyndirnar voru kynntar. 4. febrúar 2011 11:41 Komið að þolmörkum leikskólakennara „Allir hafa sín þolmörk og nú er komið að þeim hjá leikskólakennurum," segir Marta Dögg Sigurðardóttir, formaður Félags leikskólakennara. Hún segir vinnu í starfshópum sáttasemjara ganga hægar en vonir stóðu til og forsendur kjarasamningagerðar því enn óljósar. Beðið er eftir því hvaða stefnu samningamálin á almennum vinnumarkaði taki en þar er allt í hnút, meðal annars vegna deilu Samtaka atvinnulífsins og ríkisstjórnarinnar um framtíð kvótakerfisins. 2. febrúar 2011 15:25 Reglustika lögð yfir Reykjavík: „Þetta er kuldaleg kveðja“ „Þetta er kuldaleg kveðja sem leikskólastjórnendur fá fyrir hátíðisdag leikskólanna um að það eigi kannski að leggja stöðuna þeirra niður," segir Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda leikskóla. Stjórnendur á leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum sem hugmyndir eru uppi um að sameina fengu í gær bréf þar sem hugmyndirnar voru kynntar af hálfu starfshóps um greiningu tækifæra til endurskipulagningar á skóla- og frístundastarfi. 4. febrúar 2011 13:25 Rýnt í hugmyndir um sameiningu leikskóla Verið er að kynna fyrir leikskóla- og grunnskólastjórum og stjórnendum frístundastarfs í borginni hugmyndir um sameiningu skólastofnana og frístundaheimila. Alls er um að ræða á sjötta tug hugmynda sem eru afrakstur af vinnu starfshóps um um greiningu tækifæra til sameiningar stofnana í lærdómsumhverfi barna og samráðsferlis undanfarinna mánaða meðal stjórnenda, foreldra og starfsfólks leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs. Nú rýna 120 manns í 12 rýnihópum foreldra og starfsfólks sömu hugmyndir. Starfshópur um greiningu tækifæri til sameiningar stofnana í lærdómsumhverfi barna, hóf störf í nóvember og skilar hann tillögum sínum síðar í þessum mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 4. febrúar 2011 11:24 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Samráðsfundur mannauðsstjóra Reykjavíkurborgar með fulltrúum þeirra stéttarfélaga sem eiga starfsmenn í leik- og grunnskólum borgarinnar sem og frístundaheimilum, hófst nú klukkan þrjú. Til fundarins er boðað vegna fyrirhugaðra sameininga hjá skólum og frístundaheimilum borgarinnar. Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags leikskólastjórnenda, segir fundinn í raun aðeins vera formsatriði. Leikskólastjórnendur eru mjög uggandi vegna sameininga en dæmi eru um að lagt sé til að tveir eikskólar með gjörólíka stefnu verði sameinaðir undir stjórn eins leikskólastjóra. „Þessu má því líka við að sami skipstjórinn sé á tveimur skipum sem sigla hvor í sína áttina," segir Ingibjörg. Hún segir starfsfólk á leikskólum hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. „Leikskólinn er að berjast fyrir lífi sínu," segir hún og vísar til þess hversu lágt hlutfall faglærðs starfsfólks er á leikskólunum miðað við grunnskólana.
Tengdar fréttir Oddný: Ekki tímabært að opinbera hugmyndirnar Stjórnendur í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum í Reykjavík, sem hugmyndir hafa komið fram um að verði sameinaðir öðrum skólum, fengu í gær bréf þar sem hugmyndirnar voru kynntar. 4. febrúar 2011 11:41 Komið að þolmörkum leikskólakennara „Allir hafa sín þolmörk og nú er komið að þeim hjá leikskólakennurum," segir Marta Dögg Sigurðardóttir, formaður Félags leikskólakennara. Hún segir vinnu í starfshópum sáttasemjara ganga hægar en vonir stóðu til og forsendur kjarasamningagerðar því enn óljósar. Beðið er eftir því hvaða stefnu samningamálin á almennum vinnumarkaði taki en þar er allt í hnút, meðal annars vegna deilu Samtaka atvinnulífsins og ríkisstjórnarinnar um framtíð kvótakerfisins. 2. febrúar 2011 15:25 Reglustika lögð yfir Reykjavík: „Þetta er kuldaleg kveðja“ „Þetta er kuldaleg kveðja sem leikskólastjórnendur fá fyrir hátíðisdag leikskólanna um að það eigi kannski að leggja stöðuna þeirra niður," segir Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda leikskóla. Stjórnendur á leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum sem hugmyndir eru uppi um að sameina fengu í gær bréf þar sem hugmyndirnar voru kynntar af hálfu starfshóps um greiningu tækifæra til endurskipulagningar á skóla- og frístundastarfi. 4. febrúar 2011 13:25 Rýnt í hugmyndir um sameiningu leikskóla Verið er að kynna fyrir leikskóla- og grunnskólastjórum og stjórnendum frístundastarfs í borginni hugmyndir um sameiningu skólastofnana og frístundaheimila. Alls er um að ræða á sjötta tug hugmynda sem eru afrakstur af vinnu starfshóps um um greiningu tækifæra til sameiningar stofnana í lærdómsumhverfi barna og samráðsferlis undanfarinna mánaða meðal stjórnenda, foreldra og starfsfólks leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs. Nú rýna 120 manns í 12 rýnihópum foreldra og starfsfólks sömu hugmyndir. Starfshópur um greiningu tækifæri til sameiningar stofnana í lærdómsumhverfi barna, hóf störf í nóvember og skilar hann tillögum sínum síðar í þessum mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 4. febrúar 2011 11:24 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Oddný: Ekki tímabært að opinbera hugmyndirnar Stjórnendur í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum í Reykjavík, sem hugmyndir hafa komið fram um að verði sameinaðir öðrum skólum, fengu í gær bréf þar sem hugmyndirnar voru kynntar. 4. febrúar 2011 11:41
Komið að þolmörkum leikskólakennara „Allir hafa sín þolmörk og nú er komið að þeim hjá leikskólakennurum," segir Marta Dögg Sigurðardóttir, formaður Félags leikskólakennara. Hún segir vinnu í starfshópum sáttasemjara ganga hægar en vonir stóðu til og forsendur kjarasamningagerðar því enn óljósar. Beðið er eftir því hvaða stefnu samningamálin á almennum vinnumarkaði taki en þar er allt í hnút, meðal annars vegna deilu Samtaka atvinnulífsins og ríkisstjórnarinnar um framtíð kvótakerfisins. 2. febrúar 2011 15:25
Reglustika lögð yfir Reykjavík: „Þetta er kuldaleg kveðja“ „Þetta er kuldaleg kveðja sem leikskólastjórnendur fá fyrir hátíðisdag leikskólanna um að það eigi kannski að leggja stöðuna þeirra niður," segir Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda leikskóla. Stjórnendur á leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum sem hugmyndir eru uppi um að sameina fengu í gær bréf þar sem hugmyndirnar voru kynntar af hálfu starfshóps um greiningu tækifæra til endurskipulagningar á skóla- og frístundastarfi. 4. febrúar 2011 13:25
Rýnt í hugmyndir um sameiningu leikskóla Verið er að kynna fyrir leikskóla- og grunnskólastjórum og stjórnendum frístundastarfs í borginni hugmyndir um sameiningu skólastofnana og frístundaheimila. Alls er um að ræða á sjötta tug hugmynda sem eru afrakstur af vinnu starfshóps um um greiningu tækifæra til sameiningar stofnana í lærdómsumhverfi barna og samráðsferlis undanfarinna mánaða meðal stjórnenda, foreldra og starfsfólks leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs. Nú rýna 120 manns í 12 rýnihópum foreldra og starfsfólks sömu hugmyndir. Starfshópur um greiningu tækifæri til sameiningar stofnana í lærdómsumhverfi barna, hóf störf í nóvember og skilar hann tillögum sínum síðar í þessum mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 4. febrúar 2011 11:24