Heimsmeistari nýliði hjá Williams 1. febrúar 2011 14:58 Pastor Maldonado varð að fylgjast með í dag, en fær að keyra Williams bílinn á morgun. Charles Coates/LAT Photographic Pastor Maldonado verður liðsmaður Williams sem ökumaður í ár ásamt Rubens Barrichello, en fyrrnefndi kappinn er frá Venúzuela og varð heimsmeistari í GP 2 mótaröðinni í fyrra. Williams er við æfingar á nýjum bíl á Valencia brautinni á Spáni næstu daga og 2011 bíllinn var kynntur til sögunnar. "Maður veit aldrei hvað gerist fyrr en byrjað er að prófa bílanna og miða þá við keppinautanna. En við erum bjatsýnir. Við teljum að við séum með góðan bíl, en við sjáum heildarmyndina betur á næstu vikum", sagði Sam Michaels liðsstjóri Willams um nýja ökutæki Williams. Barrichello sem var með Williams í fyrra ekur fyrsta æfingadaginn á Williams bílnum, en Maldonado mun einnig aka bílnum á morgun. Williams nýtur m.a. stuðnings frá orkufyrirtæki í heimalandi Maldonado, en talið er að kappinn hafi komið með verulegt fjármagn inn í liðið í formi auglýsinga. Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Pastor Maldonado verður liðsmaður Williams sem ökumaður í ár ásamt Rubens Barrichello, en fyrrnefndi kappinn er frá Venúzuela og varð heimsmeistari í GP 2 mótaröðinni í fyrra. Williams er við æfingar á nýjum bíl á Valencia brautinni á Spáni næstu daga og 2011 bíllinn var kynntur til sögunnar. "Maður veit aldrei hvað gerist fyrr en byrjað er að prófa bílanna og miða þá við keppinautanna. En við erum bjatsýnir. Við teljum að við séum með góðan bíl, en við sjáum heildarmyndina betur á næstu vikum", sagði Sam Michaels liðsstjóri Willams um nýja ökutæki Williams. Barrichello sem var með Williams í fyrra ekur fyrsta æfingadaginn á Williams bílnum, en Maldonado mun einnig aka bílnum á morgun. Williams nýtur m.a. stuðnings frá orkufyrirtæki í heimalandi Maldonado, en talið er að kappinn hafi komið með verulegt fjármagn inn í liðið í formi auglýsinga.
Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn