Seðlabankastjóri verði settur af 2. febrúar 2011 18:37 Þingflokksformaður Framsóknarflokksins kallaði eftir því á Alþingi í dag að Már Guðmundsson seðlabankastjóri yrði settur af eftir að hann neitaði að veita þingnefnd upplýsingar um söluferlið á tryggingafélaginu Sjóvá. Embættisfærsla Más Guðmundssonar í kringum söluferlið á Sjóvá þykir tortryggileg og skýringar hafa ekki fengist á því hversvegna eignaumsýsla Seðlabankans neitaði að selja tryggingafélagið þeim hópi fjárfesta, sem átti langhæsta boðið. Heiðar Már Guðjónsson, sem fór fyrir fjárfestahópnum, hefur í yfirýsingu sakað bankann um valdníðslu og brot á stjórnsýslulögum og að inn hafi blandast persónuleg sjónarmið. Sú afstaða Más, að neita að veita viðskiptanefnd Alþingis svör um söluferli Sjóvár, leiddi til umræðu á Alþingi í gær þar sem fram kom að þingmenn, bæði í stjórn og stjórnarandstöðu, líta þögn seðlabankankastjórans alvarlegum augum: "Ég tel að málið hafi fyrst orðið grafalvarlegt þegar seðlabankastjóri og lögfræðingur Seðlabankans vísuðu þingnefndinni til dómstóla til þess að fá þær upplýsingar sem hún þarf að fá til að geta sinnt skyldum sínum í svona mikilvægu máli sem varðar mjög mikla hagsmuni," sagði sjálfstæðismaðurinn Sigurður Kári Kristjánsson. Málið komst svo á nýtt stig á Alþingi í dag þegar Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokks, lagði til að Már Guðmundsson yrði settur af. "Ég set alvarleg spurningarmerki við það hvort þessi ágæti embættismaður sé starfi sínu vaxinn þegar hann neitar að veita löggjafarvaldinu þær upplýsingar sem farið er fram á. Ég held, frú forseti, að það ætti að hvetja hæstvirtan forsætisráðherra til að beita sér fyrir því að það verði endurskoðað hvort þessi ágæti maður getur setið í því embætti sem hann er í í dag," sagði Gunnar Bragi. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Þingflokksformaður Framsóknarflokksins kallaði eftir því á Alþingi í dag að Már Guðmundsson seðlabankastjóri yrði settur af eftir að hann neitaði að veita þingnefnd upplýsingar um söluferlið á tryggingafélaginu Sjóvá. Embættisfærsla Más Guðmundssonar í kringum söluferlið á Sjóvá þykir tortryggileg og skýringar hafa ekki fengist á því hversvegna eignaumsýsla Seðlabankans neitaði að selja tryggingafélagið þeim hópi fjárfesta, sem átti langhæsta boðið. Heiðar Már Guðjónsson, sem fór fyrir fjárfestahópnum, hefur í yfirýsingu sakað bankann um valdníðslu og brot á stjórnsýslulögum og að inn hafi blandast persónuleg sjónarmið. Sú afstaða Más, að neita að veita viðskiptanefnd Alþingis svör um söluferli Sjóvár, leiddi til umræðu á Alþingi í gær þar sem fram kom að þingmenn, bæði í stjórn og stjórnarandstöðu, líta þögn seðlabankankastjórans alvarlegum augum: "Ég tel að málið hafi fyrst orðið grafalvarlegt þegar seðlabankastjóri og lögfræðingur Seðlabankans vísuðu þingnefndinni til dómstóla til þess að fá þær upplýsingar sem hún þarf að fá til að geta sinnt skyldum sínum í svona mikilvægu máli sem varðar mjög mikla hagsmuni," sagði sjálfstæðismaðurinn Sigurður Kári Kristjánsson. Málið komst svo á nýtt stig á Alþingi í dag þegar Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokks, lagði til að Már Guðmundsson yrði settur af. "Ég set alvarleg spurningarmerki við það hvort þessi ágæti embættismaður sé starfi sínu vaxinn þegar hann neitar að veita löggjafarvaldinu þær upplýsingar sem farið er fram á. Ég held, frú forseti, að það ætti að hvetja hæstvirtan forsætisráðherra til að beita sér fyrir því að það verði endurskoðað hvort þessi ágæti maður getur setið í því embætti sem hann er í í dag," sagði Gunnar Bragi.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira