„Menn eiga ekki að gera svona" 12. janúar 2011 21:53 Mynd/www.n4.is Formaður siðanefndar Sambands íslenskra auglýsingastofa segir auglýsingar Office 1 sem birtust á Akureyri fyrir jól siðlausar. „Ég tel mjög eðlilegt að þeir biðji viðeigandi afsökunar," segir formaðurinn. Office 1 notaði í heimildarleysi persónur formanns bæjarráðs Akureyrar og tveggja skólameistara í bæjarfélaginu í auglýsingar. Þær birtust fyrir jól með myndum af Oddi Helga Halldórssyni, formanni bæjarráðs, Jóni Má Héðinssyni, skólameistara MA og Hjalta Jóni Sveinssyni, skólameistara VMA. Þar var auk þess haft eftir þeim að þeir ætluðu að spara í ár. Fyrst var fjallað um málið vef sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Akureyri. Þar var haft eftir Jóni Má að hann kannaði nú lagalega stöðu sína. Af sama tilefni sagði Erling Ingason, markaðsstjóri Office 1: „Þetta var okkar húmor og fólk verður að geta tekið því."Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, er formaður siðanefndar SÍA.Í samtali við Vísi kveðst Jóhannes Gunnarsson, formaður siðanefndar SÍA, vera ósáttur við vinnubrögð ritfangaverslunarinnar. „Að sjálfsögðu er út í hött að nota myndir af mönnum óforspurðum í auglýsingar. Þetta er út fyrir það sem ég myndi telja siðlegt." Þá segir hann: „Menn eiga ekki að gera svona. Það er mjög einfalt." Jóhannes segir að siðanefndin fjalli fyrsti og fremst um kærur sem henni berast, en þær eru um tvær til þrjár á ári hverju. „Til að siðanefndin fjalli um þetta mál reikna ég með því að við yrðum að fá kæru til okkar. Í þessu tilfelli væri eðlilegt að þeir sem eiga í hlut myndu leggja fram kæru." Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Richard Attenborough allur Erlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Formaður siðanefndar Sambands íslenskra auglýsingastofa segir auglýsingar Office 1 sem birtust á Akureyri fyrir jól siðlausar. „Ég tel mjög eðlilegt að þeir biðji viðeigandi afsökunar," segir formaðurinn. Office 1 notaði í heimildarleysi persónur formanns bæjarráðs Akureyrar og tveggja skólameistara í bæjarfélaginu í auglýsingar. Þær birtust fyrir jól með myndum af Oddi Helga Halldórssyni, formanni bæjarráðs, Jóni Má Héðinssyni, skólameistara MA og Hjalta Jóni Sveinssyni, skólameistara VMA. Þar var auk þess haft eftir þeim að þeir ætluðu að spara í ár. Fyrst var fjallað um málið vef sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Akureyri. Þar var haft eftir Jóni Má að hann kannaði nú lagalega stöðu sína. Af sama tilefni sagði Erling Ingason, markaðsstjóri Office 1: „Þetta var okkar húmor og fólk verður að geta tekið því."Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, er formaður siðanefndar SÍA.Í samtali við Vísi kveðst Jóhannes Gunnarsson, formaður siðanefndar SÍA, vera ósáttur við vinnubrögð ritfangaverslunarinnar. „Að sjálfsögðu er út í hött að nota myndir af mönnum óforspurðum í auglýsingar. Þetta er út fyrir það sem ég myndi telja siðlegt." Þá segir hann: „Menn eiga ekki að gera svona. Það er mjög einfalt." Jóhannes segir að siðanefndin fjalli fyrsti og fremst um kærur sem henni berast, en þær eru um tvær til þrjár á ári hverju. „Til að siðanefndin fjalli um þetta mál reikna ég með því að við yrðum að fá kæru til okkar. Í þessu tilfelli væri eðlilegt að þeir sem eiga í hlut myndu leggja fram kæru."
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Richard Attenborough allur Erlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira