Pollichathu fiskur frá veitingahúsinu Gandhi 10. febrúar 2011 08:48 Aðferðin við að elda Pollichathu fisk frá veitingahúsinu Gandhi Pósthússtræti má sjá í meðfylgjandi myndskeiði en þessi fiskur er mjög vinsæll réttur frá Kerala héraðinu á Indlandi. Uppskrift fyrir 21. Skref - Kryddlögur fyrir marineringu400 gr steinbítur eða hlýri.3 tsk. chilli duft¼ tsk. turmeric krydd½ tsk. pipar¼ tsk. engifer mauk eða duft2 hvítlauskrif smátt söxuð1 msk. sítrónusafiSalt eftir smekk¼ bolli kókosolía til steikingar Skerið nokkrar rákir í fiskinn fyrir marineringu. Blandið öllu saman svo úr verði mauk og marinerið fiskinn í alla vega í 2 tíma. Hitið olíu á pönnu til steikingar og léttsteikið fiskinn á báðum hliðum, alls ekki of mikið.2. Skref - Sósan1 fínt skorinn laukur1 ¼ tsk. þunnt sneiddur engifer6-8 mjög þunnt sneiddur grænn chilliNokkur karrílaufHnífsoddur af turmeric duftiHnífsoddur af chilli dufti2 msk. kókosolía¼ bolli kókosmjólkSalt eftir smekk Bananalaufin sem eru notuð fást í tælenskum búðum í Reykjavík Hitið 2 msk. af olíu á pönnu og steikið laukinn, engifer, grænt chilli og karrílauf þangað til það verður ljósbrúnt, bætið þá við turmeric og chilli dufti. Bætið við kókosmjólk og látið malla í smá stund þangað til hæfilega þykkt. Þvoið bananalaufin vel og smyrjið helmingnum af sósunni á bananalaufið. Raðið fiskinum þar ofan á og svo restinni af sósunni. Pakkið bananalaufunum utan um fiskinn og steikið á pönnu í c.a. 10 mínútur. Berið fram með hrísgrjónum. Sjávarréttir Sósur Uppskriftir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir
Aðferðin við að elda Pollichathu fisk frá veitingahúsinu Gandhi Pósthússtræti má sjá í meðfylgjandi myndskeiði en þessi fiskur er mjög vinsæll réttur frá Kerala héraðinu á Indlandi. Uppskrift fyrir 21. Skref - Kryddlögur fyrir marineringu400 gr steinbítur eða hlýri.3 tsk. chilli duft¼ tsk. turmeric krydd½ tsk. pipar¼ tsk. engifer mauk eða duft2 hvítlauskrif smátt söxuð1 msk. sítrónusafiSalt eftir smekk¼ bolli kókosolía til steikingar Skerið nokkrar rákir í fiskinn fyrir marineringu. Blandið öllu saman svo úr verði mauk og marinerið fiskinn í alla vega í 2 tíma. Hitið olíu á pönnu til steikingar og léttsteikið fiskinn á báðum hliðum, alls ekki of mikið.2. Skref - Sósan1 fínt skorinn laukur1 ¼ tsk. þunnt sneiddur engifer6-8 mjög þunnt sneiddur grænn chilliNokkur karrílaufHnífsoddur af turmeric duftiHnífsoddur af chilli dufti2 msk. kókosolía¼ bolli kókosmjólkSalt eftir smekk Bananalaufin sem eru notuð fást í tælenskum búðum í Reykjavík Hitið 2 msk. af olíu á pönnu og steikið laukinn, engifer, grænt chilli og karrílauf þangað til það verður ljósbrúnt, bætið þá við turmeric og chilli dufti. Bætið við kókosmjólk og látið malla í smá stund þangað til hæfilega þykkt. Þvoið bananalaufin vel og smyrjið helmingnum af sósunni á bananalaufið. Raðið fiskinum þar ofan á og svo restinni af sósunni. Pakkið bananalaufunum utan um fiskinn og steikið á pönnu í c.a. 10 mínútur. Berið fram með hrísgrjónum.
Sjávarréttir Sósur Uppskriftir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir