Foreldrar kaupi umhverfisvottaðar barnavörur 17. janúar 2011 19:43 Ýmsar vörur sem ætlaðar eru börnum gætu haft skaðleg áhrif á þroska þeirra. Sérfræðingur Umhverfisstofnunnar hvetur foreldra til að kynna sér málið og velja vörur sem eru umhverfisvottaðar. Nýlega lagði umhverfisráðuneyti Danmerkur til að banna skyldi notkun tveggja rotvarnarefna í vörur sem ætluð eru börnum eða svokölluð paraben-efni. Rannsóknir á dýrum hafa sýnt að þau geta raskað hormónastarfsemi þeirra, en þau má til dæmis finna í blautþurrkum, sjampói, hárnæringu, kremum og fleiri vörum sem þykja sjálfsagðar við umhirðu lítilla barna. Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir, sérfræðingur Umhverfisstofnunnar, segir að foreldrar og fólk almennt geti forðast þessi efni til dæmis með því að velja umhverfismerktar vörur, svo sem þær sem hafa fengið umhverfsvottun Svansins. „Það er eitt af meginmarkmiðum Umhverfisstofnunnar að koma upplýsingum til neytendans þannig að hann geti sínar upplýstu ákvarðanir sjálfur til dæmis um þetta mál," segir Bergþóra. Hún segir að bak við ákvarðanir um takmarkanir og bönn liggi miklar og góðar vísindarannsóknir. Vísindanefnd Evrópusambandsins um neytendavörur hefur skoðað paraben undanfarin ár og í nýjasta áliti sínu leggur nefndin til að leyfilegur heildarstyrkur própýl- og butýlparabena í snyrtivörum verði lækkaður um helming og byggir álit sitt á nýjum rannsóknargögnum. Nánar má lesa um málið á síðu Umhverfisstofnunar, ust.is Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Ýmsar vörur sem ætlaðar eru börnum gætu haft skaðleg áhrif á þroska þeirra. Sérfræðingur Umhverfisstofnunnar hvetur foreldra til að kynna sér málið og velja vörur sem eru umhverfisvottaðar. Nýlega lagði umhverfisráðuneyti Danmerkur til að banna skyldi notkun tveggja rotvarnarefna í vörur sem ætluð eru börnum eða svokölluð paraben-efni. Rannsóknir á dýrum hafa sýnt að þau geta raskað hormónastarfsemi þeirra, en þau má til dæmis finna í blautþurrkum, sjampói, hárnæringu, kremum og fleiri vörum sem þykja sjálfsagðar við umhirðu lítilla barna. Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir, sérfræðingur Umhverfisstofnunnar, segir að foreldrar og fólk almennt geti forðast þessi efni til dæmis með því að velja umhverfismerktar vörur, svo sem þær sem hafa fengið umhverfsvottun Svansins. „Það er eitt af meginmarkmiðum Umhverfisstofnunnar að koma upplýsingum til neytendans þannig að hann geti sínar upplýstu ákvarðanir sjálfur til dæmis um þetta mál," segir Bergþóra. Hún segir að bak við ákvarðanir um takmarkanir og bönn liggi miklar og góðar vísindarannsóknir. Vísindanefnd Evrópusambandsins um neytendavörur hefur skoðað paraben undanfarin ár og í nýjasta áliti sínu leggur nefndin til að leyfilegur heildarstyrkur própýl- og butýlparabena í snyrtivörum verði lækkaður um helming og byggir álit sitt á nýjum rannsóknargögnum. Nánar má lesa um málið á síðu Umhverfisstofnunar, ust.is
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira