Umfjöllun um skuldastöðu Eiðs ófréttnæm og ómálefnaleg 10. febrúar 2011 16:37 Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur kemst að þeirri niðurstöðu að ritstjórar DV og blaðamaður séu sekir um brot á friðhelgi einkalífs Eiðs Smára Guðjohnsens, meðal annars á þeim forsendum að fréttir af skuldastöðu hans hafi ekki haft fréttagildi auk þess sem hún sé ómálaefnaleg. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars að Eiður hafi ekki tengst bankahruninu og að auki slær dómurinn það á fast að lántaka hans og skuldastaða hafi ekki tengst meintri spillingu í bankakerfinu. Meðal þess sem DV greindi frá var skuldastaða Eiðs, sem voru 1200 milljónir króna. Þá greindi blaðið sem og vefur DV frá því að stærsti lánveitandi Eiðs væri Banque Havilland í Lúxemborg, og Íslandsbanki. Einnig segir í niðurstöðu dómsins að blaðamennirnir hafi verið dæmdir í ljósi þess að Eiður hefði verið mótfallinn því að fjallað væri um fjármál hans, auk þess esm hann hefur aldrei sóst eftir umfjöllun af slíku tagi. Lögmaður Inga F. Vilhjálmssonar, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, sagði í samtali við Vísi að notkun dómarans á svokallaðri lögjöfnun, væri í raun lögræðilegt fíaskó. Þar kemst dómari að þeirri niðurstöðu að ritstjóra DV séu ábyrgir fyrir ómerktum fréttum á vefnum dv.is. Hann segir lögjöfnun ekki tæka til þess að dæma menn til refsinga líkt og í tilfelli ritstjóranna. Hann segir rökstuðning dómarans að auki ekki halda vatni hvað lögjöfnun varðar. Í rökstuðningnum segir að það sé staðreynd að dagblöð séu gefin út á vefmiðlum, því sé um sambærileg tilvik að ræða. Þessu er Vilhjálmur ósammála enda gjörólíkir miðlar sem bjóða upp á mismunandi tæknimöguleika. Tengdar fréttir Eiður Smári hafði betur gegn DV Eiður Smári Guðjohnsen vann dómsmál gegn blaðamanninum Inga Frey Vilhjálmssyni og ritstjórum DV, þeim Reyni Traustasyni og Jón Trausta Reynissyni 10. febrúar 2011 13:38 Ritstjóri DV: Eiðs-dómurinn slæmur fyrir þjóðina „Mér finnst dómurinn slæmur og ekki góður fyrir okkur né þjóðina,“ segir Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóri DV en hann ásamt blaðamanni og Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, voru dæmir til að greiða Eiði 150 þúsund króna sekt hver vegna umfjöllunar blaðsins um fjárhagsmál Eiðs Smára. Þá þurfa þeir að greiða Eiði Smára samtals 400 þúsund í miskabætur. 10. febrúar 2011 15:02 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Bíll bilaði og Hvalfjarðargöng lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Sjá meira
Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur kemst að þeirri niðurstöðu að ritstjórar DV og blaðamaður séu sekir um brot á friðhelgi einkalífs Eiðs Smára Guðjohnsens, meðal annars á þeim forsendum að fréttir af skuldastöðu hans hafi ekki haft fréttagildi auk þess sem hún sé ómálaefnaleg. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars að Eiður hafi ekki tengst bankahruninu og að auki slær dómurinn það á fast að lántaka hans og skuldastaða hafi ekki tengst meintri spillingu í bankakerfinu. Meðal þess sem DV greindi frá var skuldastaða Eiðs, sem voru 1200 milljónir króna. Þá greindi blaðið sem og vefur DV frá því að stærsti lánveitandi Eiðs væri Banque Havilland í Lúxemborg, og Íslandsbanki. Einnig segir í niðurstöðu dómsins að blaðamennirnir hafi verið dæmdir í ljósi þess að Eiður hefði verið mótfallinn því að fjallað væri um fjármál hans, auk þess esm hann hefur aldrei sóst eftir umfjöllun af slíku tagi. Lögmaður Inga F. Vilhjálmssonar, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, sagði í samtali við Vísi að notkun dómarans á svokallaðri lögjöfnun, væri í raun lögræðilegt fíaskó. Þar kemst dómari að þeirri niðurstöðu að ritstjóra DV séu ábyrgir fyrir ómerktum fréttum á vefnum dv.is. Hann segir lögjöfnun ekki tæka til þess að dæma menn til refsinga líkt og í tilfelli ritstjóranna. Hann segir rökstuðning dómarans að auki ekki halda vatni hvað lögjöfnun varðar. Í rökstuðningnum segir að það sé staðreynd að dagblöð séu gefin út á vefmiðlum, því sé um sambærileg tilvik að ræða. Þessu er Vilhjálmur ósammála enda gjörólíkir miðlar sem bjóða upp á mismunandi tæknimöguleika.
Tengdar fréttir Eiður Smári hafði betur gegn DV Eiður Smári Guðjohnsen vann dómsmál gegn blaðamanninum Inga Frey Vilhjálmssyni og ritstjórum DV, þeim Reyni Traustasyni og Jón Trausta Reynissyni 10. febrúar 2011 13:38 Ritstjóri DV: Eiðs-dómurinn slæmur fyrir þjóðina „Mér finnst dómurinn slæmur og ekki góður fyrir okkur né þjóðina,“ segir Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóri DV en hann ásamt blaðamanni og Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, voru dæmir til að greiða Eiði 150 þúsund króna sekt hver vegna umfjöllunar blaðsins um fjárhagsmál Eiðs Smára. Þá þurfa þeir að greiða Eiði Smára samtals 400 þúsund í miskabætur. 10. febrúar 2011 15:02 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Bíll bilaði og Hvalfjarðargöng lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Sjá meira
Eiður Smári hafði betur gegn DV Eiður Smári Guðjohnsen vann dómsmál gegn blaðamanninum Inga Frey Vilhjálmssyni og ritstjórum DV, þeim Reyni Traustasyni og Jón Trausta Reynissyni 10. febrúar 2011 13:38
Ritstjóri DV: Eiðs-dómurinn slæmur fyrir þjóðina „Mér finnst dómurinn slæmur og ekki góður fyrir okkur né þjóðina,“ segir Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóri DV en hann ásamt blaðamanni og Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, voru dæmir til að greiða Eiði 150 þúsund króna sekt hver vegna umfjöllunar blaðsins um fjárhagsmál Eiðs Smára. Þá þurfa þeir að greiða Eiði Smára samtals 400 þúsund í miskabætur. 10. febrúar 2011 15:02