Tækifæri í tækni- og hugverkaiðnaði Jón Ágúst Þorsteinsson og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir skrifar 26. október 2011 06:00 Þjóðir sem ætla sér að verja velferðarsamfélagið hafa áttað sig á því að aflvélin í samfélagi framtíðarinnar verður tækni- og hugverkaiðnaðurinn sem drifinn er áfram af iðn-, tækni- og raungreinamenntuðu fólki. Þessi iðnaður byggir mestmegnis á hugviti og minna á þverrandi náttúruauðlindum og er því í eðli sínu bæði sjálfbær og umhverfisvænn. Við Íslendingar verðum að skilja að við getum ekki nema að litlu leyti skapað þær þúsundir sjálfbærra starfa sem þörf er á næstu árum nema með öflugri uppbyggingu tækni- og hugverkaiðnaðar. Tækni- og hugverkafyrirtækin standa nú fyrir um 20% af útflutningstekjum þjóðarinnar og skapa um 10.000 störf. Iðnaðurinn fer ört stækkandi en ekki er ólíklegt að hann vaxi núna um 10-30% á milli ára. Staðan er því miður þannig að vöxtur þessara fyrirtækja fer að mestu fram erlendis. Ein helsta ástæðan er skortur á tæknimenntuðu fólki. Það vantar sárlega til starfa forritara og hugbúnaðarfólk, véla- og rafmagnsverkfræðinga, eðlisfræðinga, stærðfræðinga, rafeindavirkja, kerfisfræðinga, vélfræðinga og svo mætti lengi telja. Við þurfum því öll, stjórnmálamenn, menntayfirvöld, skólar og atvinnulíf að vinna markvisst að því að beina unga fólkinu okkar í það nám sem atvinnulífið kallar eftir ef viljum tryggja þau lífsgæði sem Íslendingar sækjast eftir. Skólakerfið þarf að kveikja áhuga á þeim grunnfögum sem nauðsynleg eru til að ná árangri í þessu námi og atvinnulífið verður að taka vel á móti þeim með spennandi atvinnutækifærum. Við Íslendingar eigum erfitt með að hugsa langt fram í tímann, átaksverkefni til skemmri tíma falla betur að okkar eðli. Flókið og margbreytilegt samfélag nútímans krefst þess hins vegar að við horfum til framtíðar og skipuleggjum okkur til langs tíma með skýrri atvinnu- mennta- og velferðastefnu. Samstaða um sameiginlega framtíðarsýn kemur til með að verða það afl sem við þurfum á að halda til að vinna okkur áfram. Tökumst á við framtíðina því hún er svo ótrúlega björt ef okkur lánast að vinna þétt saman. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Sjá meira
Þjóðir sem ætla sér að verja velferðarsamfélagið hafa áttað sig á því að aflvélin í samfélagi framtíðarinnar verður tækni- og hugverkaiðnaðurinn sem drifinn er áfram af iðn-, tækni- og raungreinamenntuðu fólki. Þessi iðnaður byggir mestmegnis á hugviti og minna á þverrandi náttúruauðlindum og er því í eðli sínu bæði sjálfbær og umhverfisvænn. Við Íslendingar verðum að skilja að við getum ekki nema að litlu leyti skapað þær þúsundir sjálfbærra starfa sem þörf er á næstu árum nema með öflugri uppbyggingu tækni- og hugverkaiðnaðar. Tækni- og hugverkafyrirtækin standa nú fyrir um 20% af útflutningstekjum þjóðarinnar og skapa um 10.000 störf. Iðnaðurinn fer ört stækkandi en ekki er ólíklegt að hann vaxi núna um 10-30% á milli ára. Staðan er því miður þannig að vöxtur þessara fyrirtækja fer að mestu fram erlendis. Ein helsta ástæðan er skortur á tæknimenntuðu fólki. Það vantar sárlega til starfa forritara og hugbúnaðarfólk, véla- og rafmagnsverkfræðinga, eðlisfræðinga, stærðfræðinga, rafeindavirkja, kerfisfræðinga, vélfræðinga og svo mætti lengi telja. Við þurfum því öll, stjórnmálamenn, menntayfirvöld, skólar og atvinnulíf að vinna markvisst að því að beina unga fólkinu okkar í það nám sem atvinnulífið kallar eftir ef viljum tryggja þau lífsgæði sem Íslendingar sækjast eftir. Skólakerfið þarf að kveikja áhuga á þeim grunnfögum sem nauðsynleg eru til að ná árangri í þessu námi og atvinnulífið verður að taka vel á móti þeim með spennandi atvinnutækifærum. Við Íslendingar eigum erfitt með að hugsa langt fram í tímann, átaksverkefni til skemmri tíma falla betur að okkar eðli. Flókið og margbreytilegt samfélag nútímans krefst þess hins vegar að við horfum til framtíðar og skipuleggjum okkur til langs tíma með skýrri atvinnu- mennta- og velferðastefnu. Samstaða um sameiginlega framtíðarsýn kemur til með að verða það afl sem við þurfum á að halda til að vinna okkur áfram. Tökumst á við framtíðina því hún er svo ótrúlega björt ef okkur lánast að vinna þétt saman.
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun