Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian og eiginmaður hennar, körfuboltaspilarinn, Kris Humphries, nutu lífsins á eyjunni Bora Bora eins og myndirnar sýna.
Á eyjunni var allt sem þau aðhöfðust tekið upp fyrir raunveruleikasjónvarpsþátt fjölskyldunnar sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni E!.
Þá létu hjónin sjá sig saman í New York glöð á að líta.
Skoða myndirhér.
Kim blómstrar með körfuboltahönkinu
