Innlent

Peningakassinn verðmætari en innihaldið

Innbrot var framið í verslun í miðborginni í nótt og þaðan stolið sjóðsvél, eða peningakassa, í heilu lagi. Talið er að í honum hafi verið um það bil tíu þúsund krónur í skiptimynt, en kassinn er margfalt þess virði. Þjófurinn spennti upp hurð og komst þannig inn. Hann er ófundinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×