„Mín fyrstu viðbrögð eru undrun og vonbrigði" 3. febrúar 2011 15:44 Fá ekki að fara í verkfall. Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Verkalýðsfélagsins Afls á Austurlandi, undrast ákvörðun Félagsdóms sem meinaði fiskvinnslufólki að fara í verkfall. Hún segir kurr í félagsmönnum. Félagsdómur hefur úrskurðað að boðuð verkföll starfsmanna verkalýðsfélaganna Afls og Drífanda í fiskimjölsverksmiðjum sé ólögmætt. „Mín fyrstu viðbrögð eru undrun og vonbrigði," segir Hjördís. „Mér skilst að verkföllin hafi verið dæmd ólögmæt á þeim forsendum að ekki hafi verið boðað til formlegs fundar í deilunni. Ég er hissa á því þar sem þrír fundir voru haldnir hjá ríkissáttasemjara. Ég veit ekki hve formlegri samningafundir geta orðið." Hjördís Þóra er undrandi og vinsvikin. Það voru samtök atvinnulífsins sem kærðu verkfallsboðun verkalýðsfélaganna Afls á Austurlandi og Drífanda í Vestmannaeyjum. Samtökin sögðu að stéttarfélögin hafi sett fram kröfur um launahækkanir upp á tugi prósenta og að verkfall hefði verulegt tjón í för með sér fyrir samfélagið í heild. Hjördís segir að með úrskurði félagsdóms hafi eðlilegum rétti fólks verið varpað fyrir róða með lagaflækjum. „Ég kalla þetta bara lagaflækjur að festa sig í svona atriðum," segir hún. Hjördís segir næstu skref þau að samninganefndin komi saman og meti stöðuna. Spurð um viðbrögð sinna félagsmanna segir hún: „Ég á von á því að það sé kurr í fólki út af þessu." Tengdar fréttir Verkfall úrskurðað ólögmætt Félagsdómur úrskurðaði boðað verkfall starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum, sem átti að hefjast 7. febrúar, ólögmætt í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stundu. Dómur var fjölskipaður en einn dómari skilaði séráliti. 3. febrúar 2011 15:07 Deilt um lögmæti verkfalls fiskvinnslufólks Félagsdómur kemur saman klukkan þrjú í dag og úrskurðar um lögmæti boðaðs verkfalls starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum, sem á að hefjast 7. febrúar. 3. febrúar 2011 12:59 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Verkalýðsfélagsins Afls á Austurlandi, undrast ákvörðun Félagsdóms sem meinaði fiskvinnslufólki að fara í verkfall. Hún segir kurr í félagsmönnum. Félagsdómur hefur úrskurðað að boðuð verkföll starfsmanna verkalýðsfélaganna Afls og Drífanda í fiskimjölsverksmiðjum sé ólögmætt. „Mín fyrstu viðbrögð eru undrun og vonbrigði," segir Hjördís. „Mér skilst að verkföllin hafi verið dæmd ólögmæt á þeim forsendum að ekki hafi verið boðað til formlegs fundar í deilunni. Ég er hissa á því þar sem þrír fundir voru haldnir hjá ríkissáttasemjara. Ég veit ekki hve formlegri samningafundir geta orðið." Hjördís Þóra er undrandi og vinsvikin. Það voru samtök atvinnulífsins sem kærðu verkfallsboðun verkalýðsfélaganna Afls á Austurlandi og Drífanda í Vestmannaeyjum. Samtökin sögðu að stéttarfélögin hafi sett fram kröfur um launahækkanir upp á tugi prósenta og að verkfall hefði verulegt tjón í för með sér fyrir samfélagið í heild. Hjördís segir að með úrskurði félagsdóms hafi eðlilegum rétti fólks verið varpað fyrir róða með lagaflækjum. „Ég kalla þetta bara lagaflækjur að festa sig í svona atriðum," segir hún. Hjördís segir næstu skref þau að samninganefndin komi saman og meti stöðuna. Spurð um viðbrögð sinna félagsmanna segir hún: „Ég á von á því að það sé kurr í fólki út af þessu."
Tengdar fréttir Verkfall úrskurðað ólögmætt Félagsdómur úrskurðaði boðað verkfall starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum, sem átti að hefjast 7. febrúar, ólögmætt í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stundu. Dómur var fjölskipaður en einn dómari skilaði séráliti. 3. febrúar 2011 15:07 Deilt um lögmæti verkfalls fiskvinnslufólks Félagsdómur kemur saman klukkan þrjú í dag og úrskurðar um lögmæti boðaðs verkfalls starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum, sem á að hefjast 7. febrúar. 3. febrúar 2011 12:59 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Verkfall úrskurðað ólögmætt Félagsdómur úrskurðaði boðað verkfall starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum, sem átti að hefjast 7. febrúar, ólögmætt í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stundu. Dómur var fjölskipaður en einn dómari skilaði séráliti. 3. febrúar 2011 15:07
Deilt um lögmæti verkfalls fiskvinnslufólks Félagsdómur kemur saman klukkan þrjú í dag og úrskurðar um lögmæti boðaðs verkfalls starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum, sem á að hefjast 7. febrúar. 3. febrúar 2011 12:59