ECA ekki með herflugvélar - ekki hægt að banna verkefnið 3. febrúar 2011 11:51 Kristján L. Möller, fyrrverandi samgönguráðherra, segir ekki hægt að neita hollensku félagi um ECA-verkefnið þar sem Ísland sé hluti af evróspka efnahagssvæðinu. Það snúist um að koma á fót viðhaldsstöð fyrir flugvélar og hafnar því að um herflugvélar sé að ræða.Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tók ECA-verkefnið til umræðu á Alþingi í gær og sagði það snúast um að skapa á annað hundrað flugvirkjum og aðstoðarmönnum þeirra vinnu á Keflavíkurflugvelli. Árni sagði fyrrverandi samgönguráðherra, Kristján L. Möller, hafa fylgt málinu vel eftir en ekkert hefði heyrst af málinu um hríð, og spurði Kristján um stöðu málsins. Kristján kvaðst ekki hafa tekið eftir neinni ákvörðun um að stöðva verkefnið og kvaðst vona að svo væri ekki."Þetta er hollenskt félag á hinu Evrópska efnahagssvæði og að mínu mati er ekki hægt að neita þeim um komu. Og þetta eru ekki herflugvélar. Þetta er viðhaldsstöð fyrir flugfélag sem er búið að taka allt hernaðarlegs eðlis úr en líta út eins og sambærilegar herflugvélar," sagði Kristján.Árni Johnsen taldi þetta svar fyrrverandi samgönguráðherra athyglivert:"Það voru merkileg tíðindi sem háttvirtur þingmaður Kristján Möller sagði um ECA-verkefnið á Keflavíkurflugvelli. Það var komið á fulla ferð, en hefur einhverra hluta vegna lent í kæligeymslum. Nú er ástæða til þess að finna út úr því og fylgja því eftir. Þetta varðar atvinnusköpun á því svæði landsins þar sem mest atvinnuleysi er," sagði Árni. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira
Kristján L. Möller, fyrrverandi samgönguráðherra, segir ekki hægt að neita hollensku félagi um ECA-verkefnið þar sem Ísland sé hluti af evróspka efnahagssvæðinu. Það snúist um að koma á fót viðhaldsstöð fyrir flugvélar og hafnar því að um herflugvélar sé að ræða.Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tók ECA-verkefnið til umræðu á Alþingi í gær og sagði það snúast um að skapa á annað hundrað flugvirkjum og aðstoðarmönnum þeirra vinnu á Keflavíkurflugvelli. Árni sagði fyrrverandi samgönguráðherra, Kristján L. Möller, hafa fylgt málinu vel eftir en ekkert hefði heyrst af málinu um hríð, og spurði Kristján um stöðu málsins. Kristján kvaðst ekki hafa tekið eftir neinni ákvörðun um að stöðva verkefnið og kvaðst vona að svo væri ekki."Þetta er hollenskt félag á hinu Evrópska efnahagssvæði og að mínu mati er ekki hægt að neita þeim um komu. Og þetta eru ekki herflugvélar. Þetta er viðhaldsstöð fyrir flugfélag sem er búið að taka allt hernaðarlegs eðlis úr en líta út eins og sambærilegar herflugvélar," sagði Kristján.Árni Johnsen taldi þetta svar fyrrverandi samgönguráðherra athyglivert:"Það voru merkileg tíðindi sem háttvirtur þingmaður Kristján Möller sagði um ECA-verkefnið á Keflavíkurflugvelli. Það var komið á fulla ferð, en hefur einhverra hluta vegna lent í kæligeymslum. Nú er ástæða til þess að finna út úr því og fylgja því eftir. Þetta varðar atvinnusköpun á því svæði landsins þar sem mest atvinnuleysi er," sagði Árni.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira