Íslandsdagur í Eistlandi - Retro Stefson og Hjaltalín koma fram 11. ágúst 2011 13:28 Skjáskot af heimasíðu dagsins Sérstakur Íslandsdagur verður haldinn í Tallinn, höfuðborgar Eistlands, 21. ágúst næstkomandi. Það er gert í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því að Íslendingar urðu fyrstir þjóða til að viðurkenna sjálfstæði Eistlands. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands mun setja hátíðina í lok útitónleika sem verður sjónvarpað. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, tekur ásamt Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, þátt í málþingi í tilefni þessara tímamóta. Þá munu fjölmargir íslenskir tónlistarmenn, ljósmyndarar, hönnuðir og matreiðslumenn taka þátt í deginum. Eistnesk stjórnvöld standa að deginum með stuðningi utanríkisráðuneytisins og mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Meðal íslenskra listamanna sem koma fram á deginum eru Hjaltalín, Retro Stefson, Lay Low, Mosfellskórinn, Snorri Helgason, For a Minor Reflection, Ólafur Arnalds, Sykur og President Bongo. Einnig verða flutt verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Atla Ingólfsson og Pál Ragnar Pálsson. Þá koma rithöfundarnir Andri Snær Magnússon og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson fram og sýnd verða verk íslenskra hönnuða, íslensk matvæli kynnt og mynd hljómsveitarinnar Sigurrósar, Heima, sýnd. Hægt er að lesa meira um Íslandsdaginn hér. Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Sérstakur Íslandsdagur verður haldinn í Tallinn, höfuðborgar Eistlands, 21. ágúst næstkomandi. Það er gert í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því að Íslendingar urðu fyrstir þjóða til að viðurkenna sjálfstæði Eistlands. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands mun setja hátíðina í lok útitónleika sem verður sjónvarpað. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, tekur ásamt Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, þátt í málþingi í tilefni þessara tímamóta. Þá munu fjölmargir íslenskir tónlistarmenn, ljósmyndarar, hönnuðir og matreiðslumenn taka þátt í deginum. Eistnesk stjórnvöld standa að deginum með stuðningi utanríkisráðuneytisins og mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Meðal íslenskra listamanna sem koma fram á deginum eru Hjaltalín, Retro Stefson, Lay Low, Mosfellskórinn, Snorri Helgason, For a Minor Reflection, Ólafur Arnalds, Sykur og President Bongo. Einnig verða flutt verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Atla Ingólfsson og Pál Ragnar Pálsson. Þá koma rithöfundarnir Andri Snær Magnússon og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson fram og sýnd verða verk íslenskra hönnuða, íslensk matvæli kynnt og mynd hljómsveitarinnar Sigurrósar, Heima, sýnd. Hægt er að lesa meira um Íslandsdaginn hér.
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira