Innlent

21 árekstur við sauðfé frá mánaðamótum

Mynd/Friðrik
Ekið var á lamb á Suðureyrarvegi í gær og tvö á Súgandafjarðarvegi í fyrradag og drápust þau öll. Frá mánaðamótum hefur lögreglan á Vestfjörðum fegnið 21 tilkynningu um slík slys, en sauðfé hefur víðasthvar óhindraðan aðgang að þjóðvegunum fyrir vestan.

Lögreglan vill sérsatklega vara ökumenn við þessu, enda er hætt við að ökumenn missi stjórn á bílum sínum við svona aðstæður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×