Stefna á ferðatengda læknisþjónustu 8. janúar 2011 20:05 Magnús Stefánsson framkvæmdastjóri Nordic Health Pro Hópur íslenskra lækna hefur stofnað fyrirtæki sem hyggst selja íslenska heilbrigðisþjónustu til erlendra ferðamanna og bjóða uppá skurðaðgerðir hér á landi gegn greiðslu. Framkvæmdastjórinn segir ferðatengda læknisþjónustu vera ört stækkandi geira út í heimi og bjóða upp á mörg sóknarfæri. Hópur íslenskra lækna sem starfar hér á landi og í Svíþjóð hefur sett á fót fyrirtækið Nordic Health Pro. Fyrirtækið sem enn er í undirbúningi myndi miðla íslenskri læknisþjónustu til erlendra ferðamanna. Magnús Stefánsson framkvæmdastjóri Nordic Health Pro og fyrrverandi félagsmálaráðherra segir ferðatengda læknisþjónustu vaxandi iðnað út í heimi. „Það eru auðvitað ýmis læknisþjónusta sem boðið er upp á hér. Ég nefni dæmi eins og lýtaaðgerðir, æðahnútaaðgerðir og ýmsar svona smáaðgerðir. Það er líka kostur að bjóða upp á stærri aðgerðir og fleira þannig að það er ýmislegt í boði," segir Magnús. Það tíðkist erlendis að fólk fari til annarra landa og leiti sér læknisþjónustu sem það borgi fyrir. Magnús segir að íslensk heilbrigðisþjónusta sé vel metin erlendis og sóknarfærin mörg hér á landi. Auk þess sé svona starfsemi gjaldeyrisskapandi. „Það er ónýtt afkastageta í þjónustunni hér á Íslandi og ÍSland er í raun og veru eftirsóttur ferðamannastaður og þetta yrði í raun ferðatengd læknisþjónusta." Verð á aðgerðum á íslenskum aðgerðum sé mun lægra en til dæmis í Bandaríkjunum og Bretlandi. „Ég vil taka það fram að okkar markmið er auðvitað það að þetta eigi ekki að koma niður á þjónustu við Íslendinga. Þetta yrði í raun og veru bara viðbót," segir Magnús. Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Hópur íslenskra lækna hefur stofnað fyrirtæki sem hyggst selja íslenska heilbrigðisþjónustu til erlendra ferðamanna og bjóða uppá skurðaðgerðir hér á landi gegn greiðslu. Framkvæmdastjórinn segir ferðatengda læknisþjónustu vera ört stækkandi geira út í heimi og bjóða upp á mörg sóknarfæri. Hópur íslenskra lækna sem starfar hér á landi og í Svíþjóð hefur sett á fót fyrirtækið Nordic Health Pro. Fyrirtækið sem enn er í undirbúningi myndi miðla íslenskri læknisþjónustu til erlendra ferðamanna. Magnús Stefánsson framkvæmdastjóri Nordic Health Pro og fyrrverandi félagsmálaráðherra segir ferðatengda læknisþjónustu vaxandi iðnað út í heimi. „Það eru auðvitað ýmis læknisþjónusta sem boðið er upp á hér. Ég nefni dæmi eins og lýtaaðgerðir, æðahnútaaðgerðir og ýmsar svona smáaðgerðir. Það er líka kostur að bjóða upp á stærri aðgerðir og fleira þannig að það er ýmislegt í boði," segir Magnús. Það tíðkist erlendis að fólk fari til annarra landa og leiti sér læknisþjónustu sem það borgi fyrir. Magnús segir að íslensk heilbrigðisþjónusta sé vel metin erlendis og sóknarfærin mörg hér á landi. Auk þess sé svona starfsemi gjaldeyrisskapandi. „Það er ónýtt afkastageta í þjónustunni hér á Íslandi og ÍSland er í raun og veru eftirsóttur ferðamannastaður og þetta yrði í raun ferðatengd læknisþjónusta." Verð á aðgerðum á íslenskum aðgerðum sé mun lægra en til dæmis í Bandaríkjunum og Bretlandi. „Ég vil taka það fram að okkar markmið er auðvitað það að þetta eigi ekki að koma niður á þjónustu við Íslendinga. Þetta yrði í raun og veru bara viðbót," segir Magnús.
Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira