Með þungar áhyggjur af stöðu tónlistarnáms 2. febrúar 2011 15:14 Stjórn Listaháskóla Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu tónlistarnáms í Reykjavík nái boðaður niðurskurður á framlögum borgarinnar til tónlistarskólanna fram að ganga. „Skólarnir hafa nú þegar þurft að draga saman í starfseminni vegna niðurskurðar á síðustu misserum, sem hefur leitt til þess að þeir geta ekki boðið upp á eins öflugt og kröfuhart tónlistarnám og fyrr," segir meðal annars. Stjórnin segir að sama eigi við um um niðurskurð á framlagi borgarinnar til Myndlistaskólans í Reykjavík. „Minnkandi stuðningur við listaskólana hefur bein áhrif á gæði menntunar í listum. Það á bæði við um almenna listmenntun og undirbúning fyrir sérhæfðari störf. Listaháskólinn undirbýr ungt fólk fyrir atvinnumennsku í listum og skapandi greinum, og er á það treyst að þangað sæki nemendur sem hafa góða kunnáttu og heildstæða undirstöðumenntun í sinni grein. Framfarir þeirra byggja á grunninum sem listaskólarnir veita." Stjórnin segir að verði brot í þessu samhengi menntunarinnar sé hætta á því að listalífið allt verði að gjalda. „Mikilvægt er að borgaryfirvöld standi vörð um áratuga uppbyggingu listaskólanna sé það í raun vilji þeirra að listalíf blómstri í borginni. Þá er það beinlínis hagsmunamál borgarbúa að atvinnustarfsemi, sem byggir á skapandi hugsun og listrænni sýn, fái áfram að dafna. Með vísan til alls þessa skorar stjórn Listaháskólans á borgaryfirvöld og alla þá sem koma að rekstri listnáms í landinu að setja velferð og þroska nemendanna í forgang og sýna metnað í verkum sínum fyrir hönd listanna í landinu." Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Stjórn Listaháskóla Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu tónlistarnáms í Reykjavík nái boðaður niðurskurður á framlögum borgarinnar til tónlistarskólanna fram að ganga. „Skólarnir hafa nú þegar þurft að draga saman í starfseminni vegna niðurskurðar á síðustu misserum, sem hefur leitt til þess að þeir geta ekki boðið upp á eins öflugt og kröfuhart tónlistarnám og fyrr," segir meðal annars. Stjórnin segir að sama eigi við um um niðurskurð á framlagi borgarinnar til Myndlistaskólans í Reykjavík. „Minnkandi stuðningur við listaskólana hefur bein áhrif á gæði menntunar í listum. Það á bæði við um almenna listmenntun og undirbúning fyrir sérhæfðari störf. Listaháskólinn undirbýr ungt fólk fyrir atvinnumennsku í listum og skapandi greinum, og er á það treyst að þangað sæki nemendur sem hafa góða kunnáttu og heildstæða undirstöðumenntun í sinni grein. Framfarir þeirra byggja á grunninum sem listaskólarnir veita." Stjórnin segir að verði brot í þessu samhengi menntunarinnar sé hætta á því að listalífið allt verði að gjalda. „Mikilvægt er að borgaryfirvöld standi vörð um áratuga uppbyggingu listaskólanna sé það í raun vilji þeirra að listalíf blómstri í borginni. Þá er það beinlínis hagsmunamál borgarbúa að atvinnustarfsemi, sem byggir á skapandi hugsun og listrænni sýn, fái áfram að dafna. Með vísan til alls þessa skorar stjórn Listaháskólans á borgaryfirvöld og alla þá sem koma að rekstri listnáms í landinu að setja velferð og þroska nemendanna í forgang og sýna metnað í verkum sínum fyrir hönd listanna í landinu."
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira