Nöfn og myndir af sölunum í Hörpu 4. febrúar 2011 09:33 Salurinn Eldborg eins og stefnt er að því að hann líti út Tölvugerð mynd/Harpa Salirnir í Hörpu hafa nú fengið sín formlegu nöfn. Nöfn fjögurra stærstu salanna verða Eldborg, Norðurljós, Silfurberg og Kaldalón. Sérstök nafnanefnd hefur verið að störfum undanfarnar vikur og voru fjölmargar nafnahugmyndir skoðaðar, en þar voru bæði nöfn úr tónlistarsögunni auk nafna úr menningu og náttúru landsins. Nafnanefndin var undir forystu Péturs J. Eiríkssonar, en hugmyndir komu víða að. Nöfnin fjögur eru talin ríma vel við ólíka hönnun og liti salanna. Það má ennfremur segja að þessi nöfn vísi til frumkraftanna fjögurra: eldur, loft, jörð og vatn, en í austurlenskum fræðum er það talið skapa góðan anda og jafnvægi í húsakynnum ef öll þessi efni eru til staðar. Það er stærsti salurinn, sjálfur tónleikasalurinn, sem hefur fengið nafnið Eldborg. Hinn tónleikasalurinn mun heita Norðurljós. Ráðstefnusalurinn mun heita Silfurberg og fjórði salurinn, sem er þeirra minnstur, fær nafnið Kaldalón. Tölvugerðar myndir af stóru sölunum má sjá í meðfylgjandi myndasafni Allir salirnir eru hannaðir miðað við nýjustu strauma og tækni í tónlistar- og ráðstefnuheimum, að því er kemur fram í tilkynningu frá Hörpu. Hönnun þeirra miðast við að þar geti farið fram alls kyns ólíkir viðburðir, sýningar eða veislur. Önnur salarkynni og fundarherbergi hafa einnig fengið nöfn og eru þau einnig ættuð úr náttúrunni eða nánar tiltekið þar sem land og vatn mætast. Þessi herbergi verða kölluð Nes, Vör, Vík og Sund. Sýningarsvæðin tvö í ytri rýmum Hörpunnar munu heita Flói og Eyri og skiptanleg ráðstefnuherbergi hafa fengið nöfnin Ríma, Vísa og Stemma.NorðurljósKaldalónSilfurbergEldborgHarpa séð utan frá Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira
Salirnir í Hörpu hafa nú fengið sín formlegu nöfn. Nöfn fjögurra stærstu salanna verða Eldborg, Norðurljós, Silfurberg og Kaldalón. Sérstök nafnanefnd hefur verið að störfum undanfarnar vikur og voru fjölmargar nafnahugmyndir skoðaðar, en þar voru bæði nöfn úr tónlistarsögunni auk nafna úr menningu og náttúru landsins. Nafnanefndin var undir forystu Péturs J. Eiríkssonar, en hugmyndir komu víða að. Nöfnin fjögur eru talin ríma vel við ólíka hönnun og liti salanna. Það má ennfremur segja að þessi nöfn vísi til frumkraftanna fjögurra: eldur, loft, jörð og vatn, en í austurlenskum fræðum er það talið skapa góðan anda og jafnvægi í húsakynnum ef öll þessi efni eru til staðar. Það er stærsti salurinn, sjálfur tónleikasalurinn, sem hefur fengið nafnið Eldborg. Hinn tónleikasalurinn mun heita Norðurljós. Ráðstefnusalurinn mun heita Silfurberg og fjórði salurinn, sem er þeirra minnstur, fær nafnið Kaldalón. Tölvugerðar myndir af stóru sölunum má sjá í meðfylgjandi myndasafni Allir salirnir eru hannaðir miðað við nýjustu strauma og tækni í tónlistar- og ráðstefnuheimum, að því er kemur fram í tilkynningu frá Hörpu. Hönnun þeirra miðast við að þar geti farið fram alls kyns ólíkir viðburðir, sýningar eða veislur. Önnur salarkynni og fundarherbergi hafa einnig fengið nöfn og eru þau einnig ættuð úr náttúrunni eða nánar tiltekið þar sem land og vatn mætast. Þessi herbergi verða kölluð Nes, Vör, Vík og Sund. Sýningarsvæðin tvö í ytri rýmum Hörpunnar munu heita Flói og Eyri og skiptanleg ráðstefnuherbergi hafa fengið nöfnin Ríma, Vísa og Stemma.NorðurljósKaldalónSilfurbergEldborgHarpa séð utan frá
Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira