Lögreglan mótmælir málflutningi kráareiganda SB skrifar 17. janúar 2011 16:20 Miðborg Reykjavíkur. Tekið skal fram að þeir skemmtistaðir sem sjá á myndinni eru ekki tengdir fréttinni. Fjórum skemmtistöðum var lokað um helgina þar sem fjöldi gesta var yfir hámarki, leyfi vantaði og dyraverðir voru réttindalausir. Formaður félags kráareigenda sendi lögreglu tóninn í dag og sagði aðgerðir lögreglunnar oft á tíðum ólöglegar. Það segir lögreglan alrangt. „Við lokuðum nokkrum stöðum og fundum að öðrum," segir Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni í Reykjavík. „Á einum stað var lokað þar sem 300 gestir voru inni en leyfir fyrir 190. Annar dyravarðanna var leyfilaus og gestir undir aldri." Ómar segir að á öðrum stað hafi verið 200 gestir inni en aðeins leyfi fyrir 120 auk þess sem dyraverðir hafi verið leyfislausir og vínveitingarleyfi útrunnið. „Þess vegna var staðnum lokað." „Á þriðja staðnum voru 173 gestir inni en leyfi fyrir 100 og á fjórða staðnum voru 190 gestir inn en leyfir fyrir 90 auk þess sem dyraverðir höfðu ekki tilskylin réttindi." Ómar segir þetta lýsa ástandinu í bænum og ekki sé að ástæðulausu að lögreglan grípi til aðgerða. „Ef eitthvað kæmi upp á, eldur eða eitthvað slíkt, geta allir séð hvaða afleiðingar það kynni að hafa í för með sér," segir Ómar. Hann segir málflutning Ófeigs Friðrikssonar formanns félags kráareiganda, sem sagði í samtali við Vísi í dag lögregluna með allt niðrum sig, ekki honum til sóma. Það er svolítið sérstakt að á sama tíma og lögreglan er að vaða inn á skemmtistaðina og gera það sem hún hefur verið að gera, og í sumum tilfellum ekki löglega, er hún með allt niður um sig þegar kemur að löggæslu í miðborginni á nóttunni og um helgar," sagði Ófeigur. Ómar segir: „Það er eitt af meginmarkmiðum lögreglu að hafa gott samstarf og flestir hafa verið til í það. En umræddur formaður félags kráareiganda hefur í raun verið sá eini sem erfitt hefur verið að hafa samstarf við." Ómar vill ekki gefa upp nafn staðanna fjögurra, segir mál þeirra í vinnslu og hugsanlegt að þeir verði beittir viðurlögum. Tengdar fréttir Formaður félags kráareigenda: Ólöglegar aðgerðir lögreglu Lögreglan lokaði nokkrum skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur um helgina. Formaður félags kráareigenda kallar eftir frekara samstarfi og sendir lögreglunni tóninn. 17. janúar 2011 12:05 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Fjórum skemmtistöðum var lokað um helgina þar sem fjöldi gesta var yfir hámarki, leyfi vantaði og dyraverðir voru réttindalausir. Formaður félags kráareigenda sendi lögreglu tóninn í dag og sagði aðgerðir lögreglunnar oft á tíðum ólöglegar. Það segir lögreglan alrangt. „Við lokuðum nokkrum stöðum og fundum að öðrum," segir Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni í Reykjavík. „Á einum stað var lokað þar sem 300 gestir voru inni en leyfir fyrir 190. Annar dyravarðanna var leyfilaus og gestir undir aldri." Ómar segir að á öðrum stað hafi verið 200 gestir inni en aðeins leyfi fyrir 120 auk þess sem dyraverðir hafi verið leyfislausir og vínveitingarleyfi útrunnið. „Þess vegna var staðnum lokað." „Á þriðja staðnum voru 173 gestir inni en leyfi fyrir 100 og á fjórða staðnum voru 190 gestir inn en leyfir fyrir 90 auk þess sem dyraverðir höfðu ekki tilskylin réttindi." Ómar segir þetta lýsa ástandinu í bænum og ekki sé að ástæðulausu að lögreglan grípi til aðgerða. „Ef eitthvað kæmi upp á, eldur eða eitthvað slíkt, geta allir séð hvaða afleiðingar það kynni að hafa í för með sér," segir Ómar. Hann segir málflutning Ófeigs Friðrikssonar formanns félags kráareiganda, sem sagði í samtali við Vísi í dag lögregluna með allt niðrum sig, ekki honum til sóma. Það er svolítið sérstakt að á sama tíma og lögreglan er að vaða inn á skemmtistaðina og gera það sem hún hefur verið að gera, og í sumum tilfellum ekki löglega, er hún með allt niður um sig þegar kemur að löggæslu í miðborginni á nóttunni og um helgar," sagði Ófeigur. Ómar segir: „Það er eitt af meginmarkmiðum lögreglu að hafa gott samstarf og flestir hafa verið til í það. En umræddur formaður félags kráareiganda hefur í raun verið sá eini sem erfitt hefur verið að hafa samstarf við." Ómar vill ekki gefa upp nafn staðanna fjögurra, segir mál þeirra í vinnslu og hugsanlegt að þeir verði beittir viðurlögum.
Tengdar fréttir Formaður félags kráareigenda: Ólöglegar aðgerðir lögreglu Lögreglan lokaði nokkrum skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur um helgina. Formaður félags kráareigenda kallar eftir frekara samstarfi og sendir lögreglunni tóninn. 17. janúar 2011 12:05 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Formaður félags kráareigenda: Ólöglegar aðgerðir lögreglu Lögreglan lokaði nokkrum skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur um helgina. Formaður félags kráareigenda kallar eftir frekara samstarfi og sendir lögreglunni tóninn. 17. janúar 2011 12:05