Erlent

Facebook komið á iPad

Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, á F8 ráðstefnunni þar sem smáforritið var kynnt.
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, á F8 ráðstefnunni þar sem smáforritið var kynnt. mynd/AFP
Notendur iPad spjaldtölvunnar hafa lengi beðið eftir að samskiptasíðan Facebook gefi út sérhannað smáforrit fyrir tölvuna vinsælu.

Neytendur hafa loks verið bænheyrðir en í gær tilkynnti Facebook að smáforritið væri komið. Forritið bíður upp á ýmsa möguleika sem internetútgáfa síðunnar býr ekki yfir og eru fyrstu dómar mjög jákvæðir.

Hægt er að nálgast smáforritið í gegnum vefverslun Apple.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×