Erlent

Tölvuþrjótur handtekinn

Christopher Chaney hefur viðurkennt að hafa stolið nektarmyndum úr pósthólfi leikkonunnar.
Christopher Chaney hefur viðurkennt að hafa stolið nektarmyndum úr pósthólfi leikkonunnar.
Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem sakaður er um að hafa brotist inn í tölvupóst Hollywood-leikara og stolið þaðan gögnum.

Rannsókn málsins hefur staðið í heilt ár og í gærkvöldi var Christopher Chaney handtekinn.

Chaney hefur viðurkennt að hafa stolið ljósmyndum, kvikmyndahandritum og öðrum upplýsingum úr pósthólfum leikara. Hann viðurkenndi einnig að hafa stolið og selt nektarmyndir af leikkonunni Scarlett Johansson.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×