Stórsöngkonan Sinead O´Connor hefur ákveðið að skilja eftir einungis átján daga hjóanband. Þau giftu sig í snarhasti í Las Vegas, en Adam var ekki lengi í Paradís. Af ástæðum sem þið munið öll skilja, ætlaði ég að halda þessu leyndu en mér hefur verið tilkynnt það í dag að þetta myndi leka út á næstu dögum," skrifaði O´Connor á vefsíðu sína. Hún hafi því viljað greina frá þessu sjálf.
O´Connor skilin eftir 18 daga hjónaband
Jón Hákon Halldórsson skrifar
