Yfirlýsing frá Nýherja: Uppsögn á krepputímum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2011 17:25 Guðný Jenný Ásmundsdóttir. Mynd/Daníel Nýherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af málefnum Guðnýjar Jennýjar Ásmundsdóttur, landsliðsmarkverði í landsliðinu í handbolta. Fréttir sem hafa birst á Vísi um málið má finna hér neðst í fréttinni en hér má lesa yfirlýsingu Nýherja í heild sinni: „Tilkynning frá Nýherja Fréttir um Nýherja og landsliðskonu í handbolta í dag eru einhliða og villandi. Af fréttum mætti ætla að Nýherji hafi vikið handboltakonu úr starfi fyrir að leika með landsliðinu í handbolta. Það er rangt. Hjá Nýherja starfar íþróttafólk, björgunarsveitarmenn, íþróttadómarar og fleira afreksfólk sem félagið hefur sýnt skilning og sveigjanleika til að það geti sinnt sínum áhugamálum. Engu að síður afþakka starfsmenn stundum breytingar í starfi eða stöðuhækkanir til þess að geta áfram sinnt sínu áhugamáli. Þeir sem velja ný ábyrgðarstörf vita að þeim fylgja auknar kröfur og álag, sem þýðir oft minni tími fyrir áhugamál. Í ágústlok stóð starfsmanninum til boða að taka við ábyrgðarmeira starfi hjá Nýherja. Þótt mikið væri framundan hjá landsliðinu á þeim tíma taldi félagið eðlilegt að bjóða starfsmanninum þetta starf, svo hún gæti sjálf tekið afstöðu til þess. Boð um að taka við ábyrgðarstarfi er ekki með nokkru móti hægt að útleggja þannig að mönnum sé stillt upp við vegg. Hún afþakkaði starfið og þar lauk því máli. Varðandi starfslok starfsmannsins þá höfðu þau ekkert með íþróttaiðkun að gera, enda hún fengið frí til að fara í margar keppnisferðir á liðnum misserum. Staðreyndin er hins vegar sú að frá hruni hefur Nýherji þurft að sjá á eftir nálægt 200 góðum starfsmönnum og hefur á þessum krepputímum þurft að hagræða mikið í sínum rekstri. Nú í nóvember var viðkomandi starfsmaður látinn vita að með næsta vori væri útlit fyrir minni verkefni í hennar deild og hún þyrfti að svipast um eftir nýju starfi. Í stað þess að vinna fram á vor, tók hún sjálf þá ákvörðun að hætta störfum strax. Á það féllst félagið og er hún því á fullum launum fram til loka febrúar á næsta ári. “ Tengdar fréttir Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25. nóvember 2011 11:28 Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25. nóvember 2011 13:12 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Nýherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af málefnum Guðnýjar Jennýjar Ásmundsdóttur, landsliðsmarkverði í landsliðinu í handbolta. Fréttir sem hafa birst á Vísi um málið má finna hér neðst í fréttinni en hér má lesa yfirlýsingu Nýherja í heild sinni: „Tilkynning frá Nýherja Fréttir um Nýherja og landsliðskonu í handbolta í dag eru einhliða og villandi. Af fréttum mætti ætla að Nýherji hafi vikið handboltakonu úr starfi fyrir að leika með landsliðinu í handbolta. Það er rangt. Hjá Nýherja starfar íþróttafólk, björgunarsveitarmenn, íþróttadómarar og fleira afreksfólk sem félagið hefur sýnt skilning og sveigjanleika til að það geti sinnt sínum áhugamálum. Engu að síður afþakka starfsmenn stundum breytingar í starfi eða stöðuhækkanir til þess að geta áfram sinnt sínu áhugamáli. Þeir sem velja ný ábyrgðarstörf vita að þeim fylgja auknar kröfur og álag, sem þýðir oft minni tími fyrir áhugamál. Í ágústlok stóð starfsmanninum til boða að taka við ábyrgðarmeira starfi hjá Nýherja. Þótt mikið væri framundan hjá landsliðinu á þeim tíma taldi félagið eðlilegt að bjóða starfsmanninum þetta starf, svo hún gæti sjálf tekið afstöðu til þess. Boð um að taka við ábyrgðarstarfi er ekki með nokkru móti hægt að útleggja þannig að mönnum sé stillt upp við vegg. Hún afþakkaði starfið og þar lauk því máli. Varðandi starfslok starfsmannsins þá höfðu þau ekkert með íþróttaiðkun að gera, enda hún fengið frí til að fara í margar keppnisferðir á liðnum misserum. Staðreyndin er hins vegar sú að frá hruni hefur Nýherji þurft að sjá á eftir nálægt 200 góðum starfsmönnum og hefur á þessum krepputímum þurft að hagræða mikið í sínum rekstri. Nú í nóvember var viðkomandi starfsmaður látinn vita að með næsta vori væri útlit fyrir minni verkefni í hennar deild og hún þyrfti að svipast um eftir nýju starfi. Í stað þess að vinna fram á vor, tók hún sjálf þá ákvörðun að hætta störfum strax. Á það féllst félagið og er hún því á fullum launum fram til loka febrúar á næsta ári. “
Tengdar fréttir Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25. nóvember 2011 11:28 Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25. nóvember 2011 13:12 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25. nóvember 2011 11:28
Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25. nóvember 2011 13:12