Ungmennaráð í Reykjavíkurborg - félagsmiðstöðvadagurinn 2. nóvember 4. nóvember 2011 10:49 Guðbjörg Magnúsdóttir Ungmennaráð er ráð sem er starfrækt er í öllum hverfum Reykjavíkur. Það er ungmennanna sjálfra í hverjum skóla að útnefnda í ráðið, gjarnan er verið að leita eftir áhugasömum ungmennum sem hafa skoðanir og áhuga á samfélaginu, eru á aldrinum 14-18 ára. Ungmennaráðið hittist að jafnaði hálfsmánaðarlega. Í ungmennaráði miðborgar og hlíða sitja í ráðinu ungmenni frá sjö skólum: Hlíðaskóli, Háteigsskóli, Tjarnarskóli, Austurbæjarskóli, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Menntaskólinn í Reykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík. Tveir starfsmenn borgarinnar sitja fundina með þeim, einn frá Þjónstumiðstöðinni Miðborgar og Hlíðar og annar frá Frístundamiðstöðinni Kampur. Það þarf ekki að kvíða framtíðinni þegar horft er til þessa flottu ungmenna sem hafa áhuga á því að breyta samfélaginu til góðs. Ungmennaráð miðborgar og hlíða fékk í fyrra styrk frá Evrópu unga fólksins til að gera fræðslumyndband um einelti. Ungmennin sömdu handritið, léku flest hlutverkin, sáu um klippingu og framsetningu efnisins og fengu faglega ráðgjöf frá kvikmyndaleikstjóra við allt ferlið. Einnig fengu þau áhugaleikara með sér í lið sem léku hin ýmsu fullorðinshlutverk í myndunum. Afraksturinn var sendur á alla grunnskóla landsins þeim til frjálsra afnota í kennslu. Myndböndin má sjá á youtube.com undir ,,Einelti er ekkert grín". Ráðið hefur nú hist að nýju þennan veturinn og er margt sem þau vilja hafa áhrif á t.d. vilja þau sjá að hugsað sé meira um Hverfisgötuna, að húsin séu máluð á skemmtilegum litum. Þau voru ánægð með lokun gatna í miðbænum í sumar og sóttu meira bæinn vegna þessa. Með því að mæta vel á fundi ungmennaráðsins er hægt að hafa margskonar áhrif. Til dæmis hefur þeim verið boðið að sitja í ungmennaráði umboðsmanns barna, verið fulltrúar unga fólksins á umhverfisþingi á vegum Umhverfisráðuneytisins, fengið að segja álit sitt á lagafrumvarpi um ábyrgð nemenda og áhrif á skólabrag, vegna nýrra laga um grunnskólana frá Menntamálaráðuneytinu svo eitthvað sé nefnt. Tveir úr ráðinu fengu að vera fulltrúar á Stjórnlagaþingi unga fólksins í vor og annar þeirra fer nú í nóvember á ráðstefnu í Mónakó til að segja frá fyrirkomulagi stjórnlagaþings unga fólksins. Hvert ungmennaráð er einstakt, hvert ráð er mismunandi milli ára og milli hverfa og það sem hvílir á ungmennum í einu hverfinu hvílir ekki á öðrum ráðum. Ekki má gleyma því að stundum er einfaldlega skemmtilegast að setjast niður og spjalla um daginn og veginn. Hugmyndin með ungmennaráði er fyrst og fremst að rödd ungmenna fái að heyrast og hafi áhrif inn í borgarkerfið og á annan vettvang. Starfsfólk ráðanna ber að vera þeim innan handa við að koma skoðunum sínum áfram. Það er margt sem þau læra í ungmennaráði og velt er við mörgum steinum s.s. hvernig fara formlegir fundir fram, hvernig er gott að stýra fundum þannig að raddir og skoðanir allra komi fram? Hvernig er hægt að hlusta eftir röddum allra ungmenna í sínu hverfi? Hvernig eru lýðræðislegar ákvarðanir teknar í þessu landi og þessari borg? Tveir fulltrúar í hverju ungmennaráði sitja einnig í Reykjavíkurráði og Reykjavíkurráð fær að sitja borgarstjórnarfundi á hverju vori og flytja mál sitt fyrir borgarstjóra og borgarfulltrúa, þá gjarnan mál sem hafa verið mikið rædd inn í hverju ungmennaráði og fær þar með formlega meðferð í borgarkerfinu. 2. nóvember er Félagsmiðstöðvadagur haldin hátíðlegur um allt land og er öllum borgarbúum boðið í félagsmiðstöðvar landsins. Þar er unga fólkið okkar að skemmta sér og þér er boðið með. Upp úr þessu starfi er ungmennaráðin sprottin og ýmislegt annað gott frístundastarf borgarinnar s.s. Músiktilraunir, góðgerðavikur, jólagjafasmiðjur, drullumall og svo framvegis. Þarna fá ungmennin að njóta sín á eigin forsendum, ólíkir hæfileikar og eiginleikar blómstra og finna sér óvæntan farveg. Stundum njóta sín ungmenni á þessum vettvangi sem ekki njóta sín í skólakerfinu. Þannið styður frístundastarf skólastarf og öfugt. Í félagsmiðstöð þroska ungmennin með sér félagsþroska, tilfinningaþroska, fá hvatningu til framkvæmdar, umhyggju og stuðning. Til hamingju með félagsmistöðvarnar kæru ungmenni, samtarfsfólk og borgaryfirvöld. Guðbjörg Magnúsdóttir og Hrefna Guðmundsdóttir starfsmenn ungmennaráðs miðborgar og hlíða. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 16.08.2025 Halldór Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Sjá meira
Guðbjörg Magnúsdóttir Ungmennaráð er ráð sem er starfrækt er í öllum hverfum Reykjavíkur. Það er ungmennanna sjálfra í hverjum skóla að útnefnda í ráðið, gjarnan er verið að leita eftir áhugasömum ungmennum sem hafa skoðanir og áhuga á samfélaginu, eru á aldrinum 14-18 ára. Ungmennaráðið hittist að jafnaði hálfsmánaðarlega. Í ungmennaráði miðborgar og hlíða sitja í ráðinu ungmenni frá sjö skólum: Hlíðaskóli, Háteigsskóli, Tjarnarskóli, Austurbæjarskóli, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Menntaskólinn í Reykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík. Tveir starfsmenn borgarinnar sitja fundina með þeim, einn frá Þjónstumiðstöðinni Miðborgar og Hlíðar og annar frá Frístundamiðstöðinni Kampur. Það þarf ekki að kvíða framtíðinni þegar horft er til þessa flottu ungmenna sem hafa áhuga á því að breyta samfélaginu til góðs. Ungmennaráð miðborgar og hlíða fékk í fyrra styrk frá Evrópu unga fólksins til að gera fræðslumyndband um einelti. Ungmennin sömdu handritið, léku flest hlutverkin, sáu um klippingu og framsetningu efnisins og fengu faglega ráðgjöf frá kvikmyndaleikstjóra við allt ferlið. Einnig fengu þau áhugaleikara með sér í lið sem léku hin ýmsu fullorðinshlutverk í myndunum. Afraksturinn var sendur á alla grunnskóla landsins þeim til frjálsra afnota í kennslu. Myndböndin má sjá á youtube.com undir ,,Einelti er ekkert grín". Ráðið hefur nú hist að nýju þennan veturinn og er margt sem þau vilja hafa áhrif á t.d. vilja þau sjá að hugsað sé meira um Hverfisgötuna, að húsin séu máluð á skemmtilegum litum. Þau voru ánægð með lokun gatna í miðbænum í sumar og sóttu meira bæinn vegna þessa. Með því að mæta vel á fundi ungmennaráðsins er hægt að hafa margskonar áhrif. Til dæmis hefur þeim verið boðið að sitja í ungmennaráði umboðsmanns barna, verið fulltrúar unga fólksins á umhverfisþingi á vegum Umhverfisráðuneytisins, fengið að segja álit sitt á lagafrumvarpi um ábyrgð nemenda og áhrif á skólabrag, vegna nýrra laga um grunnskólana frá Menntamálaráðuneytinu svo eitthvað sé nefnt. Tveir úr ráðinu fengu að vera fulltrúar á Stjórnlagaþingi unga fólksins í vor og annar þeirra fer nú í nóvember á ráðstefnu í Mónakó til að segja frá fyrirkomulagi stjórnlagaþings unga fólksins. Hvert ungmennaráð er einstakt, hvert ráð er mismunandi milli ára og milli hverfa og það sem hvílir á ungmennum í einu hverfinu hvílir ekki á öðrum ráðum. Ekki má gleyma því að stundum er einfaldlega skemmtilegast að setjast niður og spjalla um daginn og veginn. Hugmyndin með ungmennaráði er fyrst og fremst að rödd ungmenna fái að heyrast og hafi áhrif inn í borgarkerfið og á annan vettvang. Starfsfólk ráðanna ber að vera þeim innan handa við að koma skoðunum sínum áfram. Það er margt sem þau læra í ungmennaráði og velt er við mörgum steinum s.s. hvernig fara formlegir fundir fram, hvernig er gott að stýra fundum þannig að raddir og skoðanir allra komi fram? Hvernig er hægt að hlusta eftir röddum allra ungmenna í sínu hverfi? Hvernig eru lýðræðislegar ákvarðanir teknar í þessu landi og þessari borg? Tveir fulltrúar í hverju ungmennaráði sitja einnig í Reykjavíkurráði og Reykjavíkurráð fær að sitja borgarstjórnarfundi á hverju vori og flytja mál sitt fyrir borgarstjóra og borgarfulltrúa, þá gjarnan mál sem hafa verið mikið rædd inn í hverju ungmennaráði og fær þar með formlega meðferð í borgarkerfinu. 2. nóvember er Félagsmiðstöðvadagur haldin hátíðlegur um allt land og er öllum borgarbúum boðið í félagsmiðstöðvar landsins. Þar er unga fólkið okkar að skemmta sér og þér er boðið með. Upp úr þessu starfi er ungmennaráðin sprottin og ýmislegt annað gott frístundastarf borgarinnar s.s. Músiktilraunir, góðgerðavikur, jólagjafasmiðjur, drullumall og svo framvegis. Þarna fá ungmennin að njóta sín á eigin forsendum, ólíkir hæfileikar og eiginleikar blómstra og finna sér óvæntan farveg. Stundum njóta sín ungmenni á þessum vettvangi sem ekki njóta sín í skólakerfinu. Þannið styður frístundastarf skólastarf og öfugt. Í félagsmiðstöð þroska ungmennin með sér félagsþroska, tilfinningaþroska, fá hvatningu til framkvæmdar, umhyggju og stuðning. Til hamingju með félagsmistöðvarnar kæru ungmenni, samtarfsfólk og borgaryfirvöld. Guðbjörg Magnúsdóttir og Hrefna Guðmundsdóttir starfsmenn ungmennaráðs miðborgar og hlíða.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun