Sjötti dagur ársins með lélegum loftgæðum 13. janúar 2011 13:19 Ef fer sem horfir verður svifryk yfir heilsuverndarmörkum sjötta daginn á árinu, og loftgæði þannig skert meirihluta þess sem liðið er af árinu Styrkur svifryks í Reykjavík verður sennilega yfir heilsuverndarmörkum í dag, 13. janúar, og yrði það í sjötta skiptið á þessu ári. Ástæða svifryksmengunar þennan hálfa mánuð sem liðinn er af nýju ári er fjölþætt meðal annars vegna ryks úr umhverfi, bílaumferðar og uppþyrlunar ryks af götum. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Aðalmælistöðin er við Grensásveg og farstöð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur er nú við Tunguveg en báðar hafa þær sýnt styrk svifryks fimm sinnum yfir heilsuverndarmörkum á þessu ári. Á bilinu 12.00 til 12.30 í dag, 13. janúar, var styrkur svifryks við Grensásveg 456 míkrógrömm á rúmmetra og 623 við Tunguveg. Heilsuverndarmörk á sólarhring eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Raki er lítill i loft og skapar það skilyrði til svifryksmengunar, þá hefur verið þurrt í veðri og vindur töluverður. Veðurspá bendir til einhverrar úrkomu á höfuðborgarsvæðinu í dag en þeir sem eru með viðkvæm öndunarfæri ættu taka tillit til aðstæðna og fylgjast með loftgæðum á vefmæli borgarinnar sem sýnir svifryksmengun við Grensásveg. Á vef Reykjavíkurborgar má fylgjast með niðurstöðum mælinga á svifryki og samkvæmt þeim eru loftgæðin nú léleg. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Richard Attenborough allur Erlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Styrkur svifryks í Reykjavík verður sennilega yfir heilsuverndarmörkum í dag, 13. janúar, og yrði það í sjötta skiptið á þessu ári. Ástæða svifryksmengunar þennan hálfa mánuð sem liðinn er af nýju ári er fjölþætt meðal annars vegna ryks úr umhverfi, bílaumferðar og uppþyrlunar ryks af götum. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Aðalmælistöðin er við Grensásveg og farstöð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur er nú við Tunguveg en báðar hafa þær sýnt styrk svifryks fimm sinnum yfir heilsuverndarmörkum á þessu ári. Á bilinu 12.00 til 12.30 í dag, 13. janúar, var styrkur svifryks við Grensásveg 456 míkrógrömm á rúmmetra og 623 við Tunguveg. Heilsuverndarmörk á sólarhring eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Raki er lítill i loft og skapar það skilyrði til svifryksmengunar, þá hefur verið þurrt í veðri og vindur töluverður. Veðurspá bendir til einhverrar úrkomu á höfuðborgarsvæðinu í dag en þeir sem eru með viðkvæm öndunarfæri ættu taka tillit til aðstæðna og fylgjast með loftgæðum á vefmæli borgarinnar sem sýnir svifryksmengun við Grensásveg. Á vef Reykjavíkurborgar má fylgjast með niðurstöðum mælinga á svifryki og samkvæmt þeim eru loftgæðin nú léleg.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Richard Attenborough allur Erlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira