Tíu fræðirit tilnefnd til verðlauna Hagþenkis 1. febrúar 2011 21:00 Hagþenkir hefur veitt viðurkenningar frá 1986. Tíu höfundar eru tilnefndir til viðurkenningar Hagþenkis 2010, sem kynntar voru í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar í gær. Sigurvegarinn verður kunngjörður um miðjan næsta mánuð. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, hefur veitt viðurkenningar fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings allar götur síðan 1986. Viðurkenningarráð Hagþenkis tilnefnir 10 höfunda og velur í kjölfarið þann sem hlýtur viðurkenninguna. Ráðið er skipað fimm félagsmönnum Hagþenkis af ólíkum fræðasviðum. Ráðið skipa: Þórður Helgason, bókmenntafræðingur og formaður ráðsins, Geir Sveinsson, bókmenntafræðingur og þýðandi, Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur, Kristín Unnsteinsdóttir, uppeldis- og kennslufræðingur, og Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og ljósmyndari. Verkefnastýra ráðsins er Friðbjörg Ingimarsdóttir. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna. Tvö bókaforlög eiga tvær tilnefndar bækur hvort, Forlagið og Háskólaútgáfan, en hinar sex tilnefningarnar dreifast á jafn mörg forlög. Þrjú tilnefnd rit eru einnig tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna: Gunnar Thoroddsen, Þóra biskups og Sveppabókin. Helgi Hallgrímsson er eini tilnefndi höfundurinn sem hefur hlotið viðurkenningu Hagþenkis áður og það reyndar í tvígang: bæði hlaut hann fyrstu viðurkenningu Hagþenkis fyrir tæpum aldarfjórðungi og sömuleiðis árið 2005 fyrir rit sitt um Lagarfljót. Tilkynnt verður hvaða höfundur hreppir hnossið við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni um miðjan mars næstkomandi. Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Tíu höfundar eru tilnefndir til viðurkenningar Hagþenkis 2010, sem kynntar voru í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar í gær. Sigurvegarinn verður kunngjörður um miðjan næsta mánuð. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, hefur veitt viðurkenningar fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings allar götur síðan 1986. Viðurkenningarráð Hagþenkis tilnefnir 10 höfunda og velur í kjölfarið þann sem hlýtur viðurkenninguna. Ráðið er skipað fimm félagsmönnum Hagþenkis af ólíkum fræðasviðum. Ráðið skipa: Þórður Helgason, bókmenntafræðingur og formaður ráðsins, Geir Sveinsson, bókmenntafræðingur og þýðandi, Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur, Kristín Unnsteinsdóttir, uppeldis- og kennslufræðingur, og Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og ljósmyndari. Verkefnastýra ráðsins er Friðbjörg Ingimarsdóttir. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna. Tvö bókaforlög eiga tvær tilnefndar bækur hvort, Forlagið og Háskólaútgáfan, en hinar sex tilnefningarnar dreifast á jafn mörg forlög. Þrjú tilnefnd rit eru einnig tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna: Gunnar Thoroddsen, Þóra biskups og Sveppabókin. Helgi Hallgrímsson er eini tilnefndi höfundurinn sem hefur hlotið viðurkenningu Hagþenkis áður og það reyndar í tvígang: bæði hlaut hann fyrstu viðurkenningu Hagþenkis fyrir tæpum aldarfjórðungi og sömuleiðis árið 2005 fyrir rit sitt um Lagarfljót. Tilkynnt verður hvaða höfundur hreppir hnossið við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni um miðjan mars næstkomandi.
Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira