Lífið

Tökur á 24 hefjast í apríl

Kiefer Sutherland í hlutverki Jacks Bauer snýr aftur í nýrri kvikmynd.
Kiefer Sutherland í hlutverki Jacks Bauer snýr aftur í nýrri kvikmynd.
Tökur á kvikmynd byggðri á sjónvarpsþáttunum vinsælu 24 hefjast í apríl á næsta ári. Kiefer Sutherland verður sem fyrr í hlutverki Jacks Bauer. Í október sagði Sutherland að handritið að myndinni væri nánast tilbúið og núna hafa tökudagar verið ákveðnir. Talið er Mark Bomback, sem skrifaði handritið að Die Hard 4, hafi lokið við handritið fyrir stuttu. Myndin hefur verið í undirbúningi síðan áttunda og síðasta þáttaröðin af 24 lauk göngu sinni í fyrra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.