Frumvarp um ný kvótalög kemur fram í febrúar Heimir Már Pétursson skrifar 18. janúar 2011 18:45 Sjávarútvegsráðherra segir að frumvarp um stjórnun fiskveiða muni að öllum líkindum líta dagsins ljós í næsta mánuði. Máli gegn honum vegna ákvörðun um að gefa úthafsrækjuveiðar frjálsar var vísað frá Héraðsdómi í dag og verður því áfrýjað til Hæstaréttar. Sjávarútvegsráðherra gaf veiðar á úthafsrækju frjálsar á yfirstandandi fiskveiðiári sem hófst í september. Þetta gerði hann á þeim forsendum að veiðiheimildirnar hefðu ekki verið nýttar undanfarin ár, nema þá sem skiptimynt til kaupa á veiðiheimildum í öðrum tegundum. Útvegsmenn sættu sig illa við þetta og fór Rammi á Siglufirði í mál við ráðherrnn á þeim forsendum að hann gæti ekki gefið veiðar á kvótabundnum tegundum frjálsar. Þá hefði fyrirtækið fjárfest fyrir milljarða í rækjuheimildum, veiðum og vinnslu. Héraðsdómur vísaði málinu frá í morgun. „Ég hef aldrei verið í neinum vafa um það að þessi aðgerð að taka rækjuna út úr kvóta eins og gert var væri fullkomlega lögleg og smræmdist þeim hagsmunum sem mér sem ráðherra ber að standa vörð um," segir Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Lögmaður Ramma segir að niðurstöðu héraðsdóms verði áfrýjað til Hæstaréttar. En svo geti farið að reynsla þurfi að koma á fyrirkomulag ráðherrans áður en mál verði höfðað og þá verði það gert næsta haust, ef Hæstiréttur staðfesti niðurstöður héraðsdóms. En útgerðarmenn bíða líka niðurstöðu ráðherra varðandi fiskveiðistjórnunarkerfið í heild. Þar skilaði nefnd af sér í haust og lagði til að svo kölluð samningaleið yrði farin við úthlutun fiskveiðiheimilda, en innan stjórnarflokkanna hafa menn viljað innkalla veiðiheimildir og útdeila þeim aftur. Ráðherra segir að verið sé að útfæra blandaða leið. „Og ég á von á því að frumvarp komi fram þegar líður á febrúar," segir sjávarútvegsráðherra. Þetta mál sé ríkisstjórninni ekki erfitt og hann hafi ekki orðið var við neinn ágreining um það innan ríkisstjórnarinnar. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra segir að frumvarp um stjórnun fiskveiða muni að öllum líkindum líta dagsins ljós í næsta mánuði. Máli gegn honum vegna ákvörðun um að gefa úthafsrækjuveiðar frjálsar var vísað frá Héraðsdómi í dag og verður því áfrýjað til Hæstaréttar. Sjávarútvegsráðherra gaf veiðar á úthafsrækju frjálsar á yfirstandandi fiskveiðiári sem hófst í september. Þetta gerði hann á þeim forsendum að veiðiheimildirnar hefðu ekki verið nýttar undanfarin ár, nema þá sem skiptimynt til kaupa á veiðiheimildum í öðrum tegundum. Útvegsmenn sættu sig illa við þetta og fór Rammi á Siglufirði í mál við ráðherrnn á þeim forsendum að hann gæti ekki gefið veiðar á kvótabundnum tegundum frjálsar. Þá hefði fyrirtækið fjárfest fyrir milljarða í rækjuheimildum, veiðum og vinnslu. Héraðsdómur vísaði málinu frá í morgun. „Ég hef aldrei verið í neinum vafa um það að þessi aðgerð að taka rækjuna út úr kvóta eins og gert var væri fullkomlega lögleg og smræmdist þeim hagsmunum sem mér sem ráðherra ber að standa vörð um," segir Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Lögmaður Ramma segir að niðurstöðu héraðsdóms verði áfrýjað til Hæstaréttar. En svo geti farið að reynsla þurfi að koma á fyrirkomulag ráðherrans áður en mál verði höfðað og þá verði það gert næsta haust, ef Hæstiréttur staðfesti niðurstöður héraðsdóms. En útgerðarmenn bíða líka niðurstöðu ráðherra varðandi fiskveiðistjórnunarkerfið í heild. Þar skilaði nefnd af sér í haust og lagði til að svo kölluð samningaleið yrði farin við úthlutun fiskveiðiheimilda, en innan stjórnarflokkanna hafa menn viljað innkalla veiðiheimildir og útdeila þeim aftur. Ráðherra segir að verið sé að útfæra blandaða leið. „Og ég á von á því að frumvarp komi fram þegar líður á febrúar," segir sjávarútvegsráðherra. Þetta mál sé ríkisstjórninni ekki erfitt og hann hafi ekki orðið var við neinn ágreining um það innan ríkisstjórnarinnar.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira