Bændur vilja verndartolla Höskuldur Kári Schram skrifar 9. febrúar 2011 19:00 Íslenskur landbúnaður getur ekki þrifist innan Evrópusambandsins án verndartolla að mati Bændasamtakanna sem vilja að Ísland fái undanþágu frá reglum sambandsins. Formaður neytendasamtakanna segir að óbreyttir tollar muni þurrka út ávinning neytenda af aðild. Verslun með landbúnaðarvörur er án tolla á innri markaði Evrópusambandsins og því gæti matvöruverð lækkað umtalsvert við inngöngu íslands í sambandið. Það er að segja ef tollar verða felldir niður. Bændasamtökin telja hins vegar mikilvægt að viðhalda verndartollum. Sérstaklega var minnst á þetta atriði á rýnifundum um landbúnaðarmál í Brussel í síðasta mánuði. „Við höfum gert það alveg skýrt að við krefjumst þess að það verði áfram heimilt að leggja tolla á búvörur, komi til þess að hér verði ESB aðild," segir Erna Bjarnadóttir, fulltrúi BÍ í samningahóp um landbúnað. Finnar sóttu um svipað ákvæði þegar þeir gengu í Evrópusambandið en á það var ekki fallist. Finnskur landbúnaður er hins vegar skilgreindur sem heimskautalanbúnaður en það felur í sér ákveðna framleiðslustyrki eða niðurgreiðslu. Það eitt og sér að mati bændasamtakanna myndi ekki duga hér á landi. „Þær heimildir sem við sjáum innan sameiginlegu landbúnaðarstefnunar og þó við bættum við þessum verkfærum sem Finnar nota þá myndu þær ekki duga fyrir íslenskan landbúnað í dag," segir Erna. Jóhannes Gunnarsson, formaður neytendasamtakanna, segir mikilvægt að gæta hagsmuna neytenda en ekki eingöngu bænda. „Ef að Ísland verður aðili að Evrópusambandinu, ef að þjóðin ákveður það og ef það er einvher sérsamningur um óbreytta tolla frá því sem nú er, þá er að sjálfsögðu verið að taka verulegan ávinning neytenda af hugsanlegri Evrópusambandsaðild frá þeim," segir hann. Íslenskir bændur eigi ekki að vera hræddir við samkeppni. „Við erum með góðar landbúnaðarvörur, ég tala ekki um það ef við gerðum þær enn betri með áherslu á lífrænan landbúnað, þá opnast lúxusmarkaðir t.a.m. í Evrópu vegna þess að það verða engir tollar lagðir á þessar vöru inn í eErópu heldur." Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Sjá meira
Íslenskur landbúnaður getur ekki þrifist innan Evrópusambandsins án verndartolla að mati Bændasamtakanna sem vilja að Ísland fái undanþágu frá reglum sambandsins. Formaður neytendasamtakanna segir að óbreyttir tollar muni þurrka út ávinning neytenda af aðild. Verslun með landbúnaðarvörur er án tolla á innri markaði Evrópusambandsins og því gæti matvöruverð lækkað umtalsvert við inngöngu íslands í sambandið. Það er að segja ef tollar verða felldir niður. Bændasamtökin telja hins vegar mikilvægt að viðhalda verndartollum. Sérstaklega var minnst á þetta atriði á rýnifundum um landbúnaðarmál í Brussel í síðasta mánuði. „Við höfum gert það alveg skýrt að við krefjumst þess að það verði áfram heimilt að leggja tolla á búvörur, komi til þess að hér verði ESB aðild," segir Erna Bjarnadóttir, fulltrúi BÍ í samningahóp um landbúnað. Finnar sóttu um svipað ákvæði þegar þeir gengu í Evrópusambandið en á það var ekki fallist. Finnskur landbúnaður er hins vegar skilgreindur sem heimskautalanbúnaður en það felur í sér ákveðna framleiðslustyrki eða niðurgreiðslu. Það eitt og sér að mati bændasamtakanna myndi ekki duga hér á landi. „Þær heimildir sem við sjáum innan sameiginlegu landbúnaðarstefnunar og þó við bættum við þessum verkfærum sem Finnar nota þá myndu þær ekki duga fyrir íslenskan landbúnað í dag," segir Erna. Jóhannes Gunnarsson, formaður neytendasamtakanna, segir mikilvægt að gæta hagsmuna neytenda en ekki eingöngu bænda. „Ef að Ísland verður aðili að Evrópusambandinu, ef að þjóðin ákveður það og ef það er einvher sérsamningur um óbreytta tolla frá því sem nú er, þá er að sjálfsögðu verið að taka verulegan ávinning neytenda af hugsanlegri Evrópusambandsaðild frá þeim," segir hann. Íslenskir bændur eigi ekki að vera hræddir við samkeppni. „Við erum með góðar landbúnaðarvörur, ég tala ekki um það ef við gerðum þær enn betri með áherslu á lífrænan landbúnað, þá opnast lúxusmarkaðir t.a.m. í Evrópu vegna þess að það verða engir tollar lagðir á þessar vöru inn í eErópu heldur."
Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Sjá meira