Össur: Evrópa þarf að eiga stefnumót við veruleikann 8. ágúst 2011 11:58 Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra, segir að langvarandi frost á erlendum mörkuðum geti haft áhrif á viðskiptakjör Íslendinga. Ísland sé hins vegar betur í stakk búið en önnur ríki til að takast á við erfiðleika. „Þessar miklu hræringar munu hafa áhrif á öll ríki heims. En svo merkilegt sem það er verða áhrifin kannski minnst á ísland. Það er sennilega ekkert ríki jafn vel varið og Ísland. Þar kemur tvennt til. Gjaldeyrishöftin halda okkur frá þessum fossandi flaumi sem nú streymir um fjármálamarkaði. Og svo hitt að ríkisstjórnin var ekki allskostar óviðbúin þessu. Við tókum alla þá möguleika sem var uppi til að afla okkur gjaldeyris og getum staðið straum af afborgunum til 2015, 2016," segir Össur spurður um slæma stöðu margra Evrópuríkja og lækkun á lánshæfismati Bandaríkjanna. En hvaða áhrif hefði fall á gengi evrunnar á hag Íslendinga? „Þetta gæti leytt til þess að það verði minna keypt af þjónustu af Íslendingum. Hefði áhrif á ferðamennsku á næstu árum og minna keypt af vörum sem við flytjum út." Spurður hvort annað fjármálahrun sé jafnvel í vændum segir Össur það hafa komið íslenskum stjórnvöldum á óvart að þegar íslenska kerfið féll hafi önnur Evrópuríki, líkt og Ítalía í raun verið verr stödd en Íslendingar. „Við gerðum okkur því grein fyrir því að það væri nauðsynlegt fyrir evrópuríkin að eiga stefnumót við veruleikann og því fyrr sem því stefnumóti líkur því betra fyrir allan heiminn og ekki síst Ísland. Það er algerlega nauðsynelgt að evrópsku ríkin hreinsi til í sínum fjármálum." En er þá eitthvað fyrir íslendinga á evrusvæðið að gera? „Fyrir framtíð Íslands og Evrópu eru þessar framkvæmdir sem nú er ráðist í óhjákvæmilegar. Og ég tel að evran komi miklu sterkari út úr því en hún er í dag og það eru góðar fréttir ekki bara fyrir Evrópu og heiminn heldur ekki síst fyrir Ísland sem er að velta fyrir sér að gerast aðili að myntbandalaginu því ef við yrðum aðilar að ESB eigum við kost á því að taka upp evruna það er í augum margra eftirsóknarvert að því gefnu að það sé búið að taka til á fjármagnsmörkuðum Evrópu." Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra, segir að langvarandi frost á erlendum mörkuðum geti haft áhrif á viðskiptakjör Íslendinga. Ísland sé hins vegar betur í stakk búið en önnur ríki til að takast á við erfiðleika. „Þessar miklu hræringar munu hafa áhrif á öll ríki heims. En svo merkilegt sem það er verða áhrifin kannski minnst á ísland. Það er sennilega ekkert ríki jafn vel varið og Ísland. Þar kemur tvennt til. Gjaldeyrishöftin halda okkur frá þessum fossandi flaumi sem nú streymir um fjármálamarkaði. Og svo hitt að ríkisstjórnin var ekki allskostar óviðbúin þessu. Við tókum alla þá möguleika sem var uppi til að afla okkur gjaldeyris og getum staðið straum af afborgunum til 2015, 2016," segir Össur spurður um slæma stöðu margra Evrópuríkja og lækkun á lánshæfismati Bandaríkjanna. En hvaða áhrif hefði fall á gengi evrunnar á hag Íslendinga? „Þetta gæti leytt til þess að það verði minna keypt af þjónustu af Íslendingum. Hefði áhrif á ferðamennsku á næstu árum og minna keypt af vörum sem við flytjum út." Spurður hvort annað fjármálahrun sé jafnvel í vændum segir Össur það hafa komið íslenskum stjórnvöldum á óvart að þegar íslenska kerfið féll hafi önnur Evrópuríki, líkt og Ítalía í raun verið verr stödd en Íslendingar. „Við gerðum okkur því grein fyrir því að það væri nauðsynlegt fyrir evrópuríkin að eiga stefnumót við veruleikann og því fyrr sem því stefnumóti líkur því betra fyrir allan heiminn og ekki síst Ísland. Það er algerlega nauðsynelgt að evrópsku ríkin hreinsi til í sínum fjármálum." En er þá eitthvað fyrir íslendinga á evrusvæðið að gera? „Fyrir framtíð Íslands og Evrópu eru þessar framkvæmdir sem nú er ráðist í óhjákvæmilegar. Og ég tel að evran komi miklu sterkari út úr því en hún er í dag og það eru góðar fréttir ekki bara fyrir Evrópu og heiminn heldur ekki síst fyrir Ísland sem er að velta fyrir sér að gerast aðili að myntbandalaginu því ef við yrðum aðilar að ESB eigum við kost á því að taka upp evruna það er í augum margra eftirsóknarvert að því gefnu að það sé búið að taka til á fjármagnsmörkuðum Evrópu."
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira