Erlent

Misnotaðir aðgerðarsinnar mótmæla

Mark Stone, eða Mark Kennedy, eins og hann heitir í rauninni.
Mark Stone, eða Mark Kennedy, eins og hann heitir í rauninni.

Aðgerðarsinnar af kvenkyni ætla að mótmæla fyrir utan Scotland Yard í Bretlandi í dag og krefjast þess að fá nöfn allra lögreglumannanna sem fóru sem flugumenn inn í samtök þeirra.

Í ljós hefur komið að einhverjir af flugumönnunum sváfu hjá umhverfisverndarsinnunum. Konurnar segjast hafa verið misnotaðar af lögreglunni. Meðal þeirra sem komu sér fyrir í röðum aðgerðarinnanna var Mark Kennedy, sem mótmælti meðal annars á Íslandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×