KFÍ, Njarðvík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. nóvember 2011 21:12 Friðrik Steinsson skoraði ellefu stig fyrir heimamenn á Króknum. Mynd / Stefán KFÍ vann 93-82 sigur á Haukum í B-riðli Lengjubikars karla á Ísafirði í kvöld. Tindastóll vann 86-84 heimasigur á Snæfelli í C-riðli keppninnar. Þá vann Njarðvík 84-74 útisigur á Hamri. Frábær fjórði leikhluti Ísfirðinga reið baggamuninn gegn Haukum í kvöld. KFÍ vann leikhlutann með fjórtán stigum en þeir voru þremur stigum undir að lokum þriðja leikhluta. Þrátt fyrir sigurinn er von Ísfirðinga um sæti í undanúrslitum veik en Grindvíkingar sitja í toppsætinu og ekki líklegir til þess að gefa það eftir. Á Sauðárkróki vann Tindastóll 86-84 heimasigur á Snæfelli í C-riðli Lengjubikars karla í körfuknattleik í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Tindastóls í riðlinum en liðið á þó ekki möguleika á að komast áfram í undanúrslit keppninnar. Þá vann Njarðvík 84-74 útisigur á Hamri í viðureign liðanna í D-riðli keppninnar og eru á góðri stöðu á toppi riðilsins. Travis Holmes var stigahæstur gestanna með 22 stig og Elvar Friðriksson skoraði 18 stig. Hjá heimamönnum var Brandon Cotton langstigahæstur með 38 stig.KFÍ-Haukar 93-82 (16-23, 26-23, 21-20, 30-16)KFÍ: Christopher Miller-Williams 27/17 fráköst, Craig Schoen 26/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ari Gylfason 25, Sigurður Orri Hafþórsson 7, Kristján Andrésson 4, Jón H. Baldvinsson 4/5 fráköst.Haukar: Jovanni Shuler 28/9 fráköst, Christopher Smith 19/5 fráköst, Haukur Óskarsson 15, Davíð Páll Hermannsson 13/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2, Andri Freysson 2, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Emil Barja 1.Tindastóll-Snæfell 86-84 (17-15, 23-20, 19-24, 27-25) Tindastóll: Maurice Miller 18/6 fráköst, Svavar Atli Birgisson 15/4 fráköst, Trey Hampton 15/6 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 12/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 11/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7, Pálmi Geir Jónsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 3. Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 26/5 fráköst, Quincy Hankins-Cole 20/17 fráköst, Marquis Sheldon Hall 19, Sveinn Arnar Davidsson 9, Egill Egilsson 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2/4 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
KFÍ vann 93-82 sigur á Haukum í B-riðli Lengjubikars karla á Ísafirði í kvöld. Tindastóll vann 86-84 heimasigur á Snæfelli í C-riðli keppninnar. Þá vann Njarðvík 84-74 útisigur á Hamri. Frábær fjórði leikhluti Ísfirðinga reið baggamuninn gegn Haukum í kvöld. KFÍ vann leikhlutann með fjórtán stigum en þeir voru þremur stigum undir að lokum þriðja leikhluta. Þrátt fyrir sigurinn er von Ísfirðinga um sæti í undanúrslitum veik en Grindvíkingar sitja í toppsætinu og ekki líklegir til þess að gefa það eftir. Á Sauðárkróki vann Tindastóll 86-84 heimasigur á Snæfelli í C-riðli Lengjubikars karla í körfuknattleik í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Tindastóls í riðlinum en liðið á þó ekki möguleika á að komast áfram í undanúrslit keppninnar. Þá vann Njarðvík 84-74 útisigur á Hamri í viðureign liðanna í D-riðli keppninnar og eru á góðri stöðu á toppi riðilsins. Travis Holmes var stigahæstur gestanna með 22 stig og Elvar Friðriksson skoraði 18 stig. Hjá heimamönnum var Brandon Cotton langstigahæstur með 38 stig.KFÍ-Haukar 93-82 (16-23, 26-23, 21-20, 30-16)KFÍ: Christopher Miller-Williams 27/17 fráköst, Craig Schoen 26/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ari Gylfason 25, Sigurður Orri Hafþórsson 7, Kristján Andrésson 4, Jón H. Baldvinsson 4/5 fráköst.Haukar: Jovanni Shuler 28/9 fráköst, Christopher Smith 19/5 fráköst, Haukur Óskarsson 15, Davíð Páll Hermannsson 13/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2, Andri Freysson 2, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Emil Barja 1.Tindastóll-Snæfell 86-84 (17-15, 23-20, 19-24, 27-25) Tindastóll: Maurice Miller 18/6 fráköst, Svavar Atli Birgisson 15/4 fráköst, Trey Hampton 15/6 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 12/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 11/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7, Pálmi Geir Jónsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 3. Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 26/5 fráköst, Quincy Hankins-Cole 20/17 fráköst, Marquis Sheldon Hall 19, Sveinn Arnar Davidsson 9, Egill Egilsson 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2/4 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira