Neytendasamtökin vilja taka upp Skráargatið 7. febrúar 2011 14:05 Notkun Skráargatsins myndi gera fólki auðveldara fyrir að velja hollan mat Neytendasamtökin hafa ítrekað hvatt til þess að hollustumerkið Skráargatið verði tekið upp á Íslandi. Merkið er valkvætt fyrir framleiðendur og einungis þau matvæli sem eru hollust í sínum flokki mega bera það. Skráargatið er nú samnorrænt en Danir og Norðmenn ákváðu nýlega að feta í fótstpor Svía sem notað hafa merkið með góðum árangri í tvo áratugi. Íslandi bauðst að taka þátt en því miður varð ekkert úr því. Ekkert er þó því til fyrirstöðu að taka merkið upp núna og því hvetja Neytendasamtökin stjórnvöld til að greiða fyrir málinu. Í grein sem forsvarsmenn Neytendasamtakanna rita á vefsíðu samtakanna segir að það skjóti skökku við að á sama tíma og Íslendingar eru hvattir til að borða hollan og góðan mat sé lítið gert til að auðvelda fólki að fylgja slíkum ráðum. Auk Neytendasamtakanna hafa meðal annars Lýðheilsustöð, Manneldisráð, talsmaður neytenda og talsmaður barna talað fyrir merkinu. Þá lagði faghópur um lýðheilsu, sem forsætisráðherra skipaði árið 2005, einnig til að Skráargatið yrði tekið upp. Áhugaleysi stjórnvalda er óskiljanlegt að mati Neytendasamtakanna, sérstaklega í ljósi þess að ráðleggingar um innleiðingu merkisins koma ekki síst frá fagaðilum sem heyra undir stjórnvöld. Neytendasamtökin senda nú erindi í fjórða sinn á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og krefjast svara frá stjórnvöldum. Ef þau eru andvíg því að hollustumerking verði tekin upp vilja samtökin fá rökstuðning fyrir því. Afrit er einnig sent á velferðarráðherra og forsætisráðherra auk þingmanna í heilbrigðis-, og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd. Stofnuð hefur verið Facebook-síða þar sem hvatt er til þess að hollustumerkið Skráargatið verði tekið upp hér á landi. Sjá hér Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira
Neytendasamtökin hafa ítrekað hvatt til þess að hollustumerkið Skráargatið verði tekið upp á Íslandi. Merkið er valkvætt fyrir framleiðendur og einungis þau matvæli sem eru hollust í sínum flokki mega bera það. Skráargatið er nú samnorrænt en Danir og Norðmenn ákváðu nýlega að feta í fótstpor Svía sem notað hafa merkið með góðum árangri í tvo áratugi. Íslandi bauðst að taka þátt en því miður varð ekkert úr því. Ekkert er þó því til fyrirstöðu að taka merkið upp núna og því hvetja Neytendasamtökin stjórnvöld til að greiða fyrir málinu. Í grein sem forsvarsmenn Neytendasamtakanna rita á vefsíðu samtakanna segir að það skjóti skökku við að á sama tíma og Íslendingar eru hvattir til að borða hollan og góðan mat sé lítið gert til að auðvelda fólki að fylgja slíkum ráðum. Auk Neytendasamtakanna hafa meðal annars Lýðheilsustöð, Manneldisráð, talsmaður neytenda og talsmaður barna talað fyrir merkinu. Þá lagði faghópur um lýðheilsu, sem forsætisráðherra skipaði árið 2005, einnig til að Skráargatið yrði tekið upp. Áhugaleysi stjórnvalda er óskiljanlegt að mati Neytendasamtakanna, sérstaklega í ljósi þess að ráðleggingar um innleiðingu merkisins koma ekki síst frá fagaðilum sem heyra undir stjórnvöld. Neytendasamtökin senda nú erindi í fjórða sinn á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og krefjast svara frá stjórnvöldum. Ef þau eru andvíg því að hollustumerking verði tekin upp vilja samtökin fá rökstuðning fyrir því. Afrit er einnig sent á velferðarráðherra og forsætisráðherra auk þingmanna í heilbrigðis-, og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd. Stofnuð hefur verið Facebook-síða þar sem hvatt er til þess að hollustumerkið Skráargatið verði tekið upp hér á landi. Sjá hér
Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira