Brýnt að draga nemendur í iðngreinar 7. febrúar 2011 19:04 Vinna þarf frekar að því að draga nemendur inn í námsgreinar sem ekki hafa verið vel sóttar, svo sem iðngreinar. Þetta segir menntamálaráðherra en á sama tíma og um 80% ungs fólks á atvinnuleysisskrá er aðeins með grunnskólapróf vantar fólk inn í iðngreinar. Framúrskarandi nýsveinar svo sem málarar, dúklagingarmenn, skrúðgarðyrkjumenn, rafeindavirkjar, rafvirkjar, rennismiðir, hársnyrtisveinar og fleiri iðnarðar- og tæknimenn voru heiðraðir við hátíðlega athöfn í ráðhúsinu um helgina. Við athöfnina var rætt um að nauðsynlegt væri að kynna iðngreinar betur og gildi þeirra. Oft virtist sem að bóknámi væri gert hærra undir höfði þótt öllum hlyti að vera ljóst að nám við iðngreinar ætti síst að vera auðveldara. Nú eru um 13 þúsund manns atvinnulaus. Stór hluti þeirra eru ungt fólk og um áttatíu prósent þessara ungmenna eru aðeins með grunnskólapróf. Nýlega fólu þingmenn allra flokka forseætisráðherra það verkefni að stýra mótun aðgerðaráætlunar til að vinna bug á atvinnuleysi ungs fólks. Til að bæta úr stöðunni og virkja þetta unga fólk er ætlunin að efla iðn- og tænimenntun en margar greinar skortir sárlega mannskap og verða jafnvel að leita til útlanda eftir starfsfólki. Þetta þykir einkennileg staðreynd á meðan fjöldi ungs fólks er heima atvinnulaust og sér engin tækifæri. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra segir að oft á tíðum geri fólk sér ekki grein fyrir þeim möguleikum sem felast í iðnnámi og því sé áskókn stundum mjög dræm þótt tækifærin séu fyrir hendi. „Þau verkefni sem við höfum farið í hafa einmitt miðað að því að draga fólk inn í nám sem af einhverjum orsökum hefur ekki hefur verið vel sótt áður. Við sjáum alveg frábæran árangur úr þeim verkefnum. Góðan árangur nemenda sem ýmist halda áfram í námi eða jafnvel fá vinnu við þær greinar, þannig ég held að við gætum gert mikið meira af slíku," segir Katrín. Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Er sama hvort Pútín fái rauðan dregil ef það tryggir frið í Evrópu Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Vinna þarf frekar að því að draga nemendur inn í námsgreinar sem ekki hafa verið vel sóttar, svo sem iðngreinar. Þetta segir menntamálaráðherra en á sama tíma og um 80% ungs fólks á atvinnuleysisskrá er aðeins með grunnskólapróf vantar fólk inn í iðngreinar. Framúrskarandi nýsveinar svo sem málarar, dúklagingarmenn, skrúðgarðyrkjumenn, rafeindavirkjar, rafvirkjar, rennismiðir, hársnyrtisveinar og fleiri iðnarðar- og tæknimenn voru heiðraðir við hátíðlega athöfn í ráðhúsinu um helgina. Við athöfnina var rætt um að nauðsynlegt væri að kynna iðngreinar betur og gildi þeirra. Oft virtist sem að bóknámi væri gert hærra undir höfði þótt öllum hlyti að vera ljóst að nám við iðngreinar ætti síst að vera auðveldara. Nú eru um 13 þúsund manns atvinnulaus. Stór hluti þeirra eru ungt fólk og um áttatíu prósent þessara ungmenna eru aðeins með grunnskólapróf. Nýlega fólu þingmenn allra flokka forseætisráðherra það verkefni að stýra mótun aðgerðaráætlunar til að vinna bug á atvinnuleysi ungs fólks. Til að bæta úr stöðunni og virkja þetta unga fólk er ætlunin að efla iðn- og tænimenntun en margar greinar skortir sárlega mannskap og verða jafnvel að leita til útlanda eftir starfsfólki. Þetta þykir einkennileg staðreynd á meðan fjöldi ungs fólks er heima atvinnulaust og sér engin tækifæri. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra segir að oft á tíðum geri fólk sér ekki grein fyrir þeim möguleikum sem felast í iðnnámi og því sé áskókn stundum mjög dræm þótt tækifærin séu fyrir hendi. „Þau verkefni sem við höfum farið í hafa einmitt miðað að því að draga fólk inn í nám sem af einhverjum orsökum hefur ekki hefur verið vel sótt áður. Við sjáum alveg frábæran árangur úr þeim verkefnum. Góðan árangur nemenda sem ýmist halda áfram í námi eða jafnvel fá vinnu við þær greinar, þannig ég held að við gætum gert mikið meira af slíku," segir Katrín.
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Er sama hvort Pútín fái rauðan dregil ef það tryggir frið í Evrópu Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira