Jón Bjarnason - verður kvótinn innkallaður? Hafsteinn Hauksson skrifar 15. janúar 2011 18:58 Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, flutti ávarp á fundi á vegum Reykjavíkurfélaga Samfylkingarinnar og Vinstri grænna í dag, undir yfirskriftinni Fiskurinn í þjóðareign. Frummælendur fundarins voru þau Finnbogi Vikar, laganemi og fulltrúi í starfshópi um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða og Elín Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Félags fiskframleiðenda og útflytjenda. Þau Finnbogi og Elín voru sammála um samningaleiðin svokallaða, sem starfshópurinn sameinaðist um, væri lítið annað en óskilgreint og óútfært hugtak yfir það að festa núverandi kvótakerfi í sessi. Jón sagði hins vegar að hugtökin sem menn nota yfir mismunandi leiðir skipti ekki máli, heldur markmiðin með breytingum á kvótakerfinu. Hann segir að frumvarp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sé í vinnslu hjá sjávarútvegsráðuneytinu, en það verði lagt fram í febrúar. Nokkur hiti var í fundarmönnum, en á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á ríkisstjórnina að framfylgja hið fyrsta fyrirheiti samstarfsyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi. Fundurinn telur brýnt að ekki verði látið undan þrýstingi sérhagsmunaaðila, og innköllun og endurúthlutun aflaheimilda á allt að 20 árum sögð hófsöm leið. Fréttastofa gekk á Jón varðandi innihald frumvarpsins sem senn verður lagt fram, en Jón gaf ekki skýr svör um það hvort kvótinn verði innkallaður. Viðtalið fylgir hér með í heild sinni. Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, flutti ávarp á fundi á vegum Reykjavíkurfélaga Samfylkingarinnar og Vinstri grænna í dag, undir yfirskriftinni Fiskurinn í þjóðareign. Frummælendur fundarins voru þau Finnbogi Vikar, laganemi og fulltrúi í starfshópi um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða og Elín Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Félags fiskframleiðenda og útflytjenda. Þau Finnbogi og Elín voru sammála um samningaleiðin svokallaða, sem starfshópurinn sameinaðist um, væri lítið annað en óskilgreint og óútfært hugtak yfir það að festa núverandi kvótakerfi í sessi. Jón sagði hins vegar að hugtökin sem menn nota yfir mismunandi leiðir skipti ekki máli, heldur markmiðin með breytingum á kvótakerfinu. Hann segir að frumvarp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sé í vinnslu hjá sjávarútvegsráðuneytinu, en það verði lagt fram í febrúar. Nokkur hiti var í fundarmönnum, en á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis að skora á ríkisstjórnina að framfylgja hið fyrsta fyrirheiti samstarfsyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi. Fundurinn telur brýnt að ekki verði látið undan þrýstingi sérhagsmunaaðila, og innköllun og endurúthlutun aflaheimilda á allt að 20 árum sögð hófsöm leið. Fréttastofa gekk á Jón varðandi innihald frumvarpsins sem senn verður lagt fram, en Jón gaf ekki skýr svör um það hvort kvótinn verði innkallaður. Viðtalið fylgir hér með í heild sinni.
Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira