Kærastan beit eyrað af - hundurinn át það svo 12. febrúar 2011 21:00 Trevor Wainman. Breski matreiðslumaðurinn Trevor Wainman átti sennilega versta dag lífs síns rétt fyrir jól 2009. Samkvæmt frétt á vefnum The Daily Mail var hann að fagna 44 ára afmælinu sínu í Hull þegar barþerna gaf honum bjór í tilefni dagsins. Kærasta Wainman, June Thomson, brást hin versta við vegna gjafarinnar en hún hafði drukkið áberandi illa þetta kvöldið. Hún var að lokum orðin svo afbrýðissöm vegna bjórgjafar barþernunnar að hún var beinlínis orðin ógnandi. Var hún þá beðin um að yfirgefa afmælið, sem og hún gerði. Hundurinn sem át eyrað. Síðar um kvöldið kom afmælisbarnið heim til sín til þess eins að finna June, sem hafði ekki róast eftir atvikið fyrr um kvöldið. Wainman hringdi strax í lögregluna þar sem hann hafði áður lent í átökum við kærustuna. Áður en lögreglan kom á vettvang réðist June á kærastann og beit hluta úr eyranu af honum. Lögreglan kom skömmu síðar og handtók June auk þess sem þeir leituðu að hluta af eyranu. En þeir fundu það ekki sama hvað þeir leituðu. Það var þá sem þeir sáu lítinn hund af Terrier-kyninu, sem Wainman átti, að þeir áttuðu sig á því að hundurinn, sem heitir Alfie, hafði étið eyrað. Fyrir vikið gátu læknar ekki saumað það aftur á Wainman. June var dæmd í 18 mánaða fangelsi fyrir afbrýðisama brjálæðiskastið. Wainman þarf hinsvegar að lifa með eitt og hálft eyra það sem eftir er. Hann á enn þá hundinn samkvæmt Daily Mail. Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Sjá meira
Breski matreiðslumaðurinn Trevor Wainman átti sennilega versta dag lífs síns rétt fyrir jól 2009. Samkvæmt frétt á vefnum The Daily Mail var hann að fagna 44 ára afmælinu sínu í Hull þegar barþerna gaf honum bjór í tilefni dagsins. Kærasta Wainman, June Thomson, brást hin versta við vegna gjafarinnar en hún hafði drukkið áberandi illa þetta kvöldið. Hún var að lokum orðin svo afbrýðissöm vegna bjórgjafar barþernunnar að hún var beinlínis orðin ógnandi. Var hún þá beðin um að yfirgefa afmælið, sem og hún gerði. Hundurinn sem át eyrað. Síðar um kvöldið kom afmælisbarnið heim til sín til þess eins að finna June, sem hafði ekki róast eftir atvikið fyrr um kvöldið. Wainman hringdi strax í lögregluna þar sem hann hafði áður lent í átökum við kærustuna. Áður en lögreglan kom á vettvang réðist June á kærastann og beit hluta úr eyranu af honum. Lögreglan kom skömmu síðar og handtók June auk þess sem þeir leituðu að hluta af eyranu. En þeir fundu það ekki sama hvað þeir leituðu. Það var þá sem þeir sáu lítinn hund af Terrier-kyninu, sem Wainman átti, að þeir áttuðu sig á því að hundurinn, sem heitir Alfie, hafði étið eyrað. Fyrir vikið gátu læknar ekki saumað það aftur á Wainman. June var dæmd í 18 mánaða fangelsi fyrir afbrýðisama brjálæðiskastið. Wainman þarf hinsvegar að lifa með eitt og hálft eyra það sem eftir er. Hann á enn þá hundinn samkvæmt Daily Mail.
Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent