Flóðin í Brisbane: „Staðan er orðin miklu verri en í gær“ Erla Hlynsdóttir skrifar 12. janúar 2011 09:45 „Staðan er orðin miklu verri en í gær. Það er orðið meira vatnsmagn í ánni og búið að loka miðborginni," segir Jón Björnsson sem búsettur er rétt utan við Brisbane í Ástralíu þar sem tólf manns hafa nú látist í flóðunum. Yfir fimmtíu manns er saknað og á fjórða þúsund hafast við í neyðarskýlum. Eiginkona Jóns starfar í Brisbane en henni hefur verið tilkynnt að mæta ekki til vinnu fyrr en á mánudag. Búist er við að háflóð verði í fyrramálið en að vatnsmagnið fari hægt minnkandi eftir það. „Þeir halda að það verði háflóð í kannski 24 tíma og fari svo lækkandi upp úr miðjum degi á föstudag. Vatnshæðin verður líklega ekki komin niður fyrir þrjá metra fyrr en á sunnudag eða mánudag," segir Jón. Tapa innbúinu í annað sinn Fjölskylda Jóns og vinir hafa sloppið vel en gríðarlegur fjöldi fólks hefur misst heimili sín undir vatn. „Fólk er auðvitað miður sín að tapa heilu búslóðunum. Þetta er svakalegt áfall," segir Jón. Mikil flóð urðu á þessu sama svæði fyrir tæpum 40 árum og segir Jón að tengdafaðir hans hafi sérstaklega ráðlagt þeim hjónum að kaupa sér ekki húsnæði í nágrenni við fljótið. „Hér er eldra fólk sem missti allt innbúið sitt þá og er að missa allt innbúið sitt aftur," segir hann.Heimili nóbelsverðlaunahafa undir vatn Jón hefur fengið fregnir af því að einn þeirra sem hefur misst hús sitt undir vatn sé nóbelsverðlaunahafinn Ian Frazer sem þróaði bóluefni gegn leghálskrabbameini og var árið 2006 valinn Ástrali ársins. Hann hafði lagt í miklar endurbætur á heimili sínu en er það líklega allt tapað í flóðunum. Talið er að um 900 þúsund ferkílómetrar séu nú undirlagðir vatni, eða ríflega hálft Queensland-fylkið. Jón hefur sérstaklega orð á því hversu vel björgunarsveitarmenn hafi staðið sig í þessum miklu hamförum. Hér meðfylgjandi má sjá nýtt fréttamyndband af svæðinu frá ITN fréttastofunni. Tengdar fréttir Þúsundir íbúa Brisbane flýja flóð Flóðin sem hrellt hafa íbúa Ástralíu síðustu daga virðast aðeins færast í aukana. Lögreglan í Brisbane í Queensland, þriðju stærstu borg Ástralíu, hvetur nú íbúa í úthverfum borgarinnar til þess að yfirgefa heimili sín þar sem flóðgarðar séu við það að rofna. 11. janúar 2011 08:18 Enn magnast flóðin í Queensland Flóðin í Queensland í Ástralíu virðast alls ekki í rénum. Allt að 20 þúsund heimili eru nú í hættu í Brisbane, þriðju stærstu borg Ástralíu og gætu orðið flóðunum að bráð, segir ríkisstjórinn í Queensland. 12. janúar 2011 08:05 Íbúar í Brisbane búa sig undir stórflóð Það var engu líkara en að tsunami-flóðbylgja hefði skollið á bænum Toowoomba í Ástralíu á mánudag. Gluggarúður sprungu í húsum og bílar þeyttust upp í tré og skoppuðu í flóðinu eins og korktappar. 12. janúar 2011 06:00 „Þetta er eins og í amerískri bíómynd“ Um eitt hundrað þúsund heimili í áströlsku borginni Brisbane gætu farið undir vatn á næsta sólarhringum. Íslendingur sem þar býr segir íbúa byrjaða að hamstra nauðsynjavörur enda flóðin þar þau verstu í meira hundrað ár. 11. janúar 2011 20:26 Íslendingur í Brisbane segir fólk óttaslegið Fólk í Brisbane er orðið óttaslegið vegna flóðanna sem þar eru, segir Jón Björnsson, Íslendingur sem hefur búið þar í 30 ár. 11. janúar 2011 13:45 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira
„Staðan er orðin miklu verri en í gær. Það er orðið meira vatnsmagn í ánni og búið að loka miðborginni," segir Jón Björnsson sem búsettur er rétt utan við Brisbane í Ástralíu þar sem tólf manns hafa nú látist í flóðunum. Yfir fimmtíu manns er saknað og á fjórða þúsund hafast við í neyðarskýlum. Eiginkona Jóns starfar í Brisbane en henni hefur verið tilkynnt að mæta ekki til vinnu fyrr en á mánudag. Búist er við að háflóð verði í fyrramálið en að vatnsmagnið fari hægt minnkandi eftir það. „Þeir halda að það verði háflóð í kannski 24 tíma og fari svo lækkandi upp úr miðjum degi á föstudag. Vatnshæðin verður líklega ekki komin niður fyrir þrjá metra fyrr en á sunnudag eða mánudag," segir Jón. Tapa innbúinu í annað sinn Fjölskylda Jóns og vinir hafa sloppið vel en gríðarlegur fjöldi fólks hefur misst heimili sín undir vatn. „Fólk er auðvitað miður sín að tapa heilu búslóðunum. Þetta er svakalegt áfall," segir Jón. Mikil flóð urðu á þessu sama svæði fyrir tæpum 40 árum og segir Jón að tengdafaðir hans hafi sérstaklega ráðlagt þeim hjónum að kaupa sér ekki húsnæði í nágrenni við fljótið. „Hér er eldra fólk sem missti allt innbúið sitt þá og er að missa allt innbúið sitt aftur," segir hann.Heimili nóbelsverðlaunahafa undir vatn Jón hefur fengið fregnir af því að einn þeirra sem hefur misst hús sitt undir vatn sé nóbelsverðlaunahafinn Ian Frazer sem þróaði bóluefni gegn leghálskrabbameini og var árið 2006 valinn Ástrali ársins. Hann hafði lagt í miklar endurbætur á heimili sínu en er það líklega allt tapað í flóðunum. Talið er að um 900 þúsund ferkílómetrar séu nú undirlagðir vatni, eða ríflega hálft Queensland-fylkið. Jón hefur sérstaklega orð á því hversu vel björgunarsveitarmenn hafi staðið sig í þessum miklu hamförum. Hér meðfylgjandi má sjá nýtt fréttamyndband af svæðinu frá ITN fréttastofunni.
Tengdar fréttir Þúsundir íbúa Brisbane flýja flóð Flóðin sem hrellt hafa íbúa Ástralíu síðustu daga virðast aðeins færast í aukana. Lögreglan í Brisbane í Queensland, þriðju stærstu borg Ástralíu, hvetur nú íbúa í úthverfum borgarinnar til þess að yfirgefa heimili sín þar sem flóðgarðar séu við það að rofna. 11. janúar 2011 08:18 Enn magnast flóðin í Queensland Flóðin í Queensland í Ástralíu virðast alls ekki í rénum. Allt að 20 þúsund heimili eru nú í hættu í Brisbane, þriðju stærstu borg Ástralíu og gætu orðið flóðunum að bráð, segir ríkisstjórinn í Queensland. 12. janúar 2011 08:05 Íbúar í Brisbane búa sig undir stórflóð Það var engu líkara en að tsunami-flóðbylgja hefði skollið á bænum Toowoomba í Ástralíu á mánudag. Gluggarúður sprungu í húsum og bílar þeyttust upp í tré og skoppuðu í flóðinu eins og korktappar. 12. janúar 2011 06:00 „Þetta er eins og í amerískri bíómynd“ Um eitt hundrað þúsund heimili í áströlsku borginni Brisbane gætu farið undir vatn á næsta sólarhringum. Íslendingur sem þar býr segir íbúa byrjaða að hamstra nauðsynjavörur enda flóðin þar þau verstu í meira hundrað ár. 11. janúar 2011 20:26 Íslendingur í Brisbane segir fólk óttaslegið Fólk í Brisbane er orðið óttaslegið vegna flóðanna sem þar eru, segir Jón Björnsson, Íslendingur sem hefur búið þar í 30 ár. 11. janúar 2011 13:45 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira
Þúsundir íbúa Brisbane flýja flóð Flóðin sem hrellt hafa íbúa Ástralíu síðustu daga virðast aðeins færast í aukana. Lögreglan í Brisbane í Queensland, þriðju stærstu borg Ástralíu, hvetur nú íbúa í úthverfum borgarinnar til þess að yfirgefa heimili sín þar sem flóðgarðar séu við það að rofna. 11. janúar 2011 08:18
Enn magnast flóðin í Queensland Flóðin í Queensland í Ástralíu virðast alls ekki í rénum. Allt að 20 þúsund heimili eru nú í hættu í Brisbane, þriðju stærstu borg Ástralíu og gætu orðið flóðunum að bráð, segir ríkisstjórinn í Queensland. 12. janúar 2011 08:05
Íbúar í Brisbane búa sig undir stórflóð Það var engu líkara en að tsunami-flóðbylgja hefði skollið á bænum Toowoomba í Ástralíu á mánudag. Gluggarúður sprungu í húsum og bílar þeyttust upp í tré og skoppuðu í flóðinu eins og korktappar. 12. janúar 2011 06:00
„Þetta er eins og í amerískri bíómynd“ Um eitt hundrað þúsund heimili í áströlsku borginni Brisbane gætu farið undir vatn á næsta sólarhringum. Íslendingur sem þar býr segir íbúa byrjaða að hamstra nauðsynjavörur enda flóðin þar þau verstu í meira hundrað ár. 11. janúar 2011 20:26
Íslendingur í Brisbane segir fólk óttaslegið Fólk í Brisbane er orðið óttaslegið vegna flóðanna sem þar eru, segir Jón Björnsson, Íslendingur sem hefur búið þar í 30 ár. 11. janúar 2011 13:45