Jóhanna: Ríkisstjórnin einhuga um friðlýsingu Gjástykkis 12. janúar 2011 17:16 Forystumenn ríkisstjórnarflokkanna. Jóhanna segir ríkisstjórnina einhuga þegar kemur að friðlýsingu Gjástykkis. Mynd/Anton Brink „Ríkisstjórnin er einhuga í því að vinna að friðlýsingu Gjástykkis í samræmi við samþykkt hennar þar um, snemma á síðasta ári," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Orkustofnun veitti í fyrradag Landsvirkjun leyfi til rannsóknarborana í Gjástykki í Þingeyjarsýslum, í andstöðu við vilja umhverfisráðherra, Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar, en með stuðningi sveitarfélaga og landeigenda. Jóhanna segir á samskiptavefnum Facebook að leyfi Orkustofnunar hafi engin áhrif á stefnu ríkisstjórnarinnar. „Nýsamþykkt leyfi Orkustofnunar til rannsókna á svæðinu mun í engu breyta þeim áformum ríkisstjórnarinnar og áfram verður unnið að friðlýsingunni í samvinnu við heimamenn og hagsmunaaðila," segir Jóhanna. Gjástykki er eitt af fjórum háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum sem verið hafa til skoðunar vegna orkuöflunar fyrir stóriðju í héraðinu en hin eru Þeistareykir, Krafla og Bjarnarflag. Landsvirkjun hugðist hefja boranir í Gjástykki í sumar, í samræmi við rannsóknarleyfi Orkustofnunar en líkt og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær hefur fyrirækið nú ákveðið að halda að sér höndum. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, sagði það yfirlýsta stefnu fyrirtækisins að vinna í sátt við stjórnvöld. Á meðan verði ekki lagt út í umtalsverðar fjárfestingar á svæðinu. Tengdar fréttir Íslandshreyfingin mótmælir harðlega tilraunaborunum Stjórn Íslandshreyfingarinnar mótmælir harðlega áformum um að fara með bora og stórvirk tæki inn í Gjástykki og eyða mörg hundruðum milljóna króna í tilraunaboranir þar með tilheyrandi óafturkræfum umhverfisspjöllum í ályktun sem þeim sendu á fjölmiðla í nafni Íslandshreyfingarinnar. 11. janúar 2011 16:11 Landsvirkjun bíður með boranir í Gjástykki Iðnaðarráðherra segir ríkisstjórnina einhuga um að friðlýsa Gjástykki. Heimamenn benda á að fyrir liggi staðfest skipulag um að svæðið verði tekið undir orkuvinnslu. Landsvirkjun hugðist hefja boranir þar í sumar, í samræmi við rannsóknarleyfi sem Orkustofnun veitti í gær, en hefur nú ákveðið að halda að sér höndum. 11. janúar 2011 18:36 Segir tilgang friðlýsingar Gjástykkis að draga úr líkum á álveri Oddviti sjálfstæðismanna í Norðurþingi segir tilgang ríkisstjórnarinnar með friðlýsingu Gjástykkis að minnka möguleika á byggingu álvers í Þingeyjarsýslum. Hann segir eðlilegt að sveitarfélögin taki við rannsóknarleyfinu af Landsvirkjun og láti hefja boranir strax í sumar. 12. janúar 2011 11:26 Landsvirkjun fær leyfi til borana í Gjástykki Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun leyfi til rannsóknarborana í Gjástykki í Þingeyjarsýslum, í andstöðu við vilja umhverfisráðherra, Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar, en með stuðningi sveitarfélaga og landeigenda. 11. janúar 2011 11:48 Ákvörðun Orkustofnunar stóralvarleg Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir að það sé stóralvarlegt mál að Orkustofnun ákveði að hundsa andmæli sín og tveggja virtra stofnana á sviði náttúruverndar. Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun leyfi til rannsóknarborana í Gjástykki í Þingeyjarsýslum, í andstöðu við vilja umhverfisráðherra, Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar. Hins vegar nýtur ákvörðunin stuðnings sveitarfélaga og landeigenda. 11. janúar 2011 15:19 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
„Ríkisstjórnin er einhuga í því að vinna að friðlýsingu Gjástykkis í samræmi við samþykkt hennar þar um, snemma á síðasta ári," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Orkustofnun veitti í fyrradag Landsvirkjun leyfi til rannsóknarborana í Gjástykki í Þingeyjarsýslum, í andstöðu við vilja umhverfisráðherra, Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar, en með stuðningi sveitarfélaga og landeigenda. Jóhanna segir á samskiptavefnum Facebook að leyfi Orkustofnunar hafi engin áhrif á stefnu ríkisstjórnarinnar. „Nýsamþykkt leyfi Orkustofnunar til rannsókna á svæðinu mun í engu breyta þeim áformum ríkisstjórnarinnar og áfram verður unnið að friðlýsingunni í samvinnu við heimamenn og hagsmunaaðila," segir Jóhanna. Gjástykki er eitt af fjórum háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum sem verið hafa til skoðunar vegna orkuöflunar fyrir stóriðju í héraðinu en hin eru Þeistareykir, Krafla og Bjarnarflag. Landsvirkjun hugðist hefja boranir í Gjástykki í sumar, í samræmi við rannsóknarleyfi Orkustofnunar en líkt og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær hefur fyrirækið nú ákveðið að halda að sér höndum. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, sagði það yfirlýsta stefnu fyrirtækisins að vinna í sátt við stjórnvöld. Á meðan verði ekki lagt út í umtalsverðar fjárfestingar á svæðinu.
Tengdar fréttir Íslandshreyfingin mótmælir harðlega tilraunaborunum Stjórn Íslandshreyfingarinnar mótmælir harðlega áformum um að fara með bora og stórvirk tæki inn í Gjástykki og eyða mörg hundruðum milljóna króna í tilraunaboranir þar með tilheyrandi óafturkræfum umhverfisspjöllum í ályktun sem þeim sendu á fjölmiðla í nafni Íslandshreyfingarinnar. 11. janúar 2011 16:11 Landsvirkjun bíður með boranir í Gjástykki Iðnaðarráðherra segir ríkisstjórnina einhuga um að friðlýsa Gjástykki. Heimamenn benda á að fyrir liggi staðfest skipulag um að svæðið verði tekið undir orkuvinnslu. Landsvirkjun hugðist hefja boranir þar í sumar, í samræmi við rannsóknarleyfi sem Orkustofnun veitti í gær, en hefur nú ákveðið að halda að sér höndum. 11. janúar 2011 18:36 Segir tilgang friðlýsingar Gjástykkis að draga úr líkum á álveri Oddviti sjálfstæðismanna í Norðurþingi segir tilgang ríkisstjórnarinnar með friðlýsingu Gjástykkis að minnka möguleika á byggingu álvers í Þingeyjarsýslum. Hann segir eðlilegt að sveitarfélögin taki við rannsóknarleyfinu af Landsvirkjun og láti hefja boranir strax í sumar. 12. janúar 2011 11:26 Landsvirkjun fær leyfi til borana í Gjástykki Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun leyfi til rannsóknarborana í Gjástykki í Þingeyjarsýslum, í andstöðu við vilja umhverfisráðherra, Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar, en með stuðningi sveitarfélaga og landeigenda. 11. janúar 2011 11:48 Ákvörðun Orkustofnunar stóralvarleg Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir að það sé stóralvarlegt mál að Orkustofnun ákveði að hundsa andmæli sín og tveggja virtra stofnana á sviði náttúruverndar. Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun leyfi til rannsóknarborana í Gjástykki í Þingeyjarsýslum, í andstöðu við vilja umhverfisráðherra, Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar. Hins vegar nýtur ákvörðunin stuðnings sveitarfélaga og landeigenda. 11. janúar 2011 15:19 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Íslandshreyfingin mótmælir harðlega tilraunaborunum Stjórn Íslandshreyfingarinnar mótmælir harðlega áformum um að fara með bora og stórvirk tæki inn í Gjástykki og eyða mörg hundruðum milljóna króna í tilraunaboranir þar með tilheyrandi óafturkræfum umhverfisspjöllum í ályktun sem þeim sendu á fjölmiðla í nafni Íslandshreyfingarinnar. 11. janúar 2011 16:11
Landsvirkjun bíður með boranir í Gjástykki Iðnaðarráðherra segir ríkisstjórnina einhuga um að friðlýsa Gjástykki. Heimamenn benda á að fyrir liggi staðfest skipulag um að svæðið verði tekið undir orkuvinnslu. Landsvirkjun hugðist hefja boranir þar í sumar, í samræmi við rannsóknarleyfi sem Orkustofnun veitti í gær, en hefur nú ákveðið að halda að sér höndum. 11. janúar 2011 18:36
Segir tilgang friðlýsingar Gjástykkis að draga úr líkum á álveri Oddviti sjálfstæðismanna í Norðurþingi segir tilgang ríkisstjórnarinnar með friðlýsingu Gjástykkis að minnka möguleika á byggingu álvers í Þingeyjarsýslum. Hann segir eðlilegt að sveitarfélögin taki við rannsóknarleyfinu af Landsvirkjun og láti hefja boranir strax í sumar. 12. janúar 2011 11:26
Landsvirkjun fær leyfi til borana í Gjástykki Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun leyfi til rannsóknarborana í Gjástykki í Þingeyjarsýslum, í andstöðu við vilja umhverfisráðherra, Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar, en með stuðningi sveitarfélaga og landeigenda. 11. janúar 2011 11:48
Ákvörðun Orkustofnunar stóralvarleg Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir að það sé stóralvarlegt mál að Orkustofnun ákveði að hundsa andmæli sín og tveggja virtra stofnana á sviði náttúruverndar. Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun leyfi til rannsóknarborana í Gjástykki í Þingeyjarsýslum, í andstöðu við vilja umhverfisráðherra, Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar. Hins vegar nýtur ákvörðunin stuðnings sveitarfélaga og landeigenda. 11. janúar 2011 15:19