„Hálfvitar rífast“ á Alþingi Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. janúar 2011 14:48 Sigurður Kári Kristjánsson sakar Þráin Bertelsson um hroka. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sakaði Þráin Bertelsson, þingmann VG, um hroka í umræðum um störf þingsins í dag. Sigurður Kári gagnrýndi þar ummæli sem Þráinn lét falla á fésbókarsíðu sinni. Þar sagði Þráinn að þingfréttir fjölmiðla væru svo til eingöngu sóttar í dagskrárliðina „Störf þingsins" eða „Óundirbúnar fyrirspurnir" sem hvor um sig væru hálftímaupphitun áður en raunveruleg þingstörf hefðust. „Þess vegna halda margir að þingstörf séu hálftími á dag, undir dagskrárlið sem gæti heitið „Hálfvitar rífast" sagði Þráinn á fésbókarsíðu sinni. Sigurður Kári sagði í umræðum um störf þingsins í dag að það virtust ekki vera nein takmörk fyrir því hversu langt menn teldu sig geta gengið í þeirri viðleitni að vera sniðugir á kostnað annarra en jafnframt hrokafullir á kostnað Alþingis og annarra alþingismanna. Hann hefði skilið orð Þráins þannig að það ætti að leggja liðinn „Störf þingsins" niður. Sigurður Kári sagðist vera algjörlega ósammála. „Þetta er líka mikilvægur vettvangur fyrir stjórnarandstöðu til að veita framkvæmdavaldinu aðhald og spyrja ríkisstjórnina spurninga," sagði Sigurður Kári. Sigurði Kára virtist þó ekki koma hrokinn frá umræddum þingmanni á óvart. „Þessi þingmaður hefur svo sem áður talið sig vera þess umkominn að gefa almenningi sem er honum ekki sammála, til dæmis um greiðslur Alþingis til listamanna, einkunnir,“ sagði Sigurður Kári. Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Hvalfjarðargöngum lokað Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Sjá meira
Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sakaði Þráin Bertelsson, þingmann VG, um hroka í umræðum um störf þingsins í dag. Sigurður Kári gagnrýndi þar ummæli sem Þráinn lét falla á fésbókarsíðu sinni. Þar sagði Þráinn að þingfréttir fjölmiðla væru svo til eingöngu sóttar í dagskrárliðina „Störf þingsins" eða „Óundirbúnar fyrirspurnir" sem hvor um sig væru hálftímaupphitun áður en raunveruleg þingstörf hefðust. „Þess vegna halda margir að þingstörf séu hálftími á dag, undir dagskrárlið sem gæti heitið „Hálfvitar rífast" sagði Þráinn á fésbókarsíðu sinni. Sigurður Kári sagði í umræðum um störf þingsins í dag að það virtust ekki vera nein takmörk fyrir því hversu langt menn teldu sig geta gengið í þeirri viðleitni að vera sniðugir á kostnað annarra en jafnframt hrokafullir á kostnað Alþingis og annarra alþingismanna. Hann hefði skilið orð Þráins þannig að það ætti að leggja liðinn „Störf þingsins" niður. Sigurður Kári sagðist vera algjörlega ósammála. „Þetta er líka mikilvægur vettvangur fyrir stjórnarandstöðu til að veita framkvæmdavaldinu aðhald og spyrja ríkisstjórnina spurninga," sagði Sigurður Kári. Sigurði Kára virtist þó ekki koma hrokinn frá umræddum þingmanni á óvart. „Þessi þingmaður hefur svo sem áður talið sig vera þess umkominn að gefa almenningi sem er honum ekki sammála, til dæmis um greiðslur Alþingis til listamanna, einkunnir,“ sagði Sigurður Kári.
Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Hvalfjarðargöngum lokað Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Sjá meira