Mikil ánægja með leiðtogafundinn í London 21. janúar 2011 15:24 Á fundi leiðtoga Norðurlanda, Eystrasaltsríkja og Bretlands í gær lýstu forsætisráðherrarnir allir mikilli ánægju með árangur fundarins. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að fjölmörg verkefni og lausnir kynntar voru á fundinum, geti nýst öðrum ríkjum og skapast hafa ýmis tækifæri til samstarfs. „Þar er bæði um að ræða samstarf milli fyrirtækja í svipuðum geirum en ekki síður möguleika fyrirtækja til samstarfs við opinbera aðila varðandi þjónustu og lausnir," segir í tilkynningunni. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði að umgjörð fundarins hefði verið óvenjuleg og alls ekki í því fasta formi sem leiðtogafundir oft eru. „Þarna komu saman sérfræðingar, forsætisráðherrar og embættismenn sem höfðu það markmið að kynna sér lausnir og aðferðir sem hafa gefið góða raun. Kynningar íslensku aðilanna vöktu mikla athygli og nú þegar hefur eitt fyrirtækið, Mentor, komið af stað samstarfsverkefni við Bretland með það í huga að byggja upp upplýsingagrunn fyrir skóla og heimili. Ég er mjög stolt og ánægð með framlag íslensku fulltrúanna á þessum fundi." Þá segir ennfremur að forsætisráðherra hafi fundað með David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og ræddu þau ýmis tvíhliða mál landanna, meðal annars stöðu Icesave samningsins, Evrópusambandið og efnahagsmál. „Ennfremur ræddu þau sérstaklega um jafnréttismál og feðraorlof, en ljóst er að ríkisstjórn Bretlands hyggst setja sér markmið um launað feðraorlof sem raunverulega nýtist föður og barni, fyrir árið 2015. Lýsti Cameron miklum áhuga á reynslu Íslands á þessu sviði og færði forsætisráðherra honum ritið "Equal Right to Earn and Care" sem kom út árið 2008, en þar er greint frá reynslu af upptöku og framkvæmd feðraorlofs hér á landi." Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Á fundi leiðtoga Norðurlanda, Eystrasaltsríkja og Bretlands í gær lýstu forsætisráðherrarnir allir mikilli ánægju með árangur fundarins. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að fjölmörg verkefni og lausnir kynntar voru á fundinum, geti nýst öðrum ríkjum og skapast hafa ýmis tækifæri til samstarfs. „Þar er bæði um að ræða samstarf milli fyrirtækja í svipuðum geirum en ekki síður möguleika fyrirtækja til samstarfs við opinbera aðila varðandi þjónustu og lausnir," segir í tilkynningunni. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði að umgjörð fundarins hefði verið óvenjuleg og alls ekki í því fasta formi sem leiðtogafundir oft eru. „Þarna komu saman sérfræðingar, forsætisráðherrar og embættismenn sem höfðu það markmið að kynna sér lausnir og aðferðir sem hafa gefið góða raun. Kynningar íslensku aðilanna vöktu mikla athygli og nú þegar hefur eitt fyrirtækið, Mentor, komið af stað samstarfsverkefni við Bretland með það í huga að byggja upp upplýsingagrunn fyrir skóla og heimili. Ég er mjög stolt og ánægð með framlag íslensku fulltrúanna á þessum fundi." Þá segir ennfremur að forsætisráðherra hafi fundað með David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og ræddu þau ýmis tvíhliða mál landanna, meðal annars stöðu Icesave samningsins, Evrópusambandið og efnahagsmál. „Ennfremur ræddu þau sérstaklega um jafnréttismál og feðraorlof, en ljóst er að ríkisstjórn Bretlands hyggst setja sér markmið um launað feðraorlof sem raunverulega nýtist föður og barni, fyrir árið 2015. Lýsti Cameron miklum áhuga á reynslu Íslands á þessu sviði og færði forsætisráðherra honum ritið "Equal Right to Earn and Care" sem kom út árið 2008, en þar er greint frá reynslu af upptöku og framkvæmd feðraorlofs hér á landi."
Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira