Lífið

Græðir á óléttunni

myndir/cover media
Það verður seint sagt að bandaríska söngkonan Jessica Simpson, sem gengur með fyrsta barnið sitt, sé ekki með viðskiptavit. Nú selur hún föt fyrir barnshafandi konur.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær í Toronto þegar Jessica kynnti fatalínuna sína með hatt á höfði í fylgd unnustans, Eric Johnson, og lífvarða.



Hér
getur þú dregið Tarot-spil fyrir daginn!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.