Innlent

Reykur úr kjallara í Mjódd

Reykur kemur úr kjallara Nettó í Mjódd
Reykur kemur úr kjallara Nettó í Mjódd mynd/stefán karlsson
Reykur er úr kjallara í Mjóddinni. Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á staðinn. Fyrstu fregnir hermdu að eldur hefði kviknað í kjallara verslunarinnar Nettó. Framkvæmdastjóri verslunarinnar hafði samband við Vísi og sagði reykinn koma úr kjallara verslunarhúsnæðis þar sem efnalaug. Svo virðist sem slökkviliðið sé búið að slökkva eldinn og sé að reykræsta húsið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×