Erlent

Obama segir sig vera lítilmagnann

Efnahagsaðgerðir Obama hafa fallið í grýttan jarðveg í Bandaríkjunum.
Efnahagsaðgerðir Obama hafa fallið í grýttan jarðveg í Bandaríkjunum. mynd/AFP
Barack Obama segist vera í stöðu lítilmagnans fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum á næsta ári. Þetta sagði hann í viðtali á sjónvarpsstöðinni ABC í dag.

Obama telur ástæðuna fyrir þessu vera slakur árangur hans í baráttunni við efnahagsvanda Bandandaríkjanna. 55% Bandaríkjamanna telja að Obama muni aðeins sitja í eitt kjörtímabil.

Obama telur að kjósendur horfi til sýn forsetaframbjóðenda um framtíð Bandaríkjanna og hvernig þeir getið hjálpað hinni venjulega fjölskyldu þar í landi. Obama telur til sig vera með hina réttu sýn og að kjósendur muni átta sig á því þegar í kjörklefann er komið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×